Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1952, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1952, Blaðsíða 13
Forsetakjör 1952 11 fjarðarsýsla þar hæst með 13,8%, en Austur-Skaftafellssýsla lægst, með 3,7%. Við forsetakjörið voru 2 461 af bréflegu atkvæðunum, eða 38%, frá konum. Af hverju hundraði karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, kosið bréflega: Knrlnr Konur Knrlnr Konur 1934 7,7 5,2 1944 17,7 19,7 1937 . 15,3 6,4 1946 15,1 10,3 1942 5. júlí . 13,2 9,4 1949 10,0 5,8 1942 18. október . 8,1 4,8 1952 11,0 7,2 6. Auðir seðlar og ógild atkvæði. Blank and void ballots. Frá og með kosningunum 1934 hafa auðir seðlar og ógild atkvæði orðið (tala atkvæðaseðla og % af greiddum atkvæðum): Tnln 0/0 Tnln 0/0 1934 516 1,0 1944 lýðveldisstj.skrú 2 570 3,5 1937 681 1,2 1940 982 1,4 1942 5. júli 809 1,4 1949 1 213 1,7 1942 18. október ... 908 1,5 1952 2 223 3,2 1944 sambandsslit . . 1 559 2,1 Við forsetakjörið voru 1 940 seðlar auðir og 283 ógildir. Námu auðu seðlarnir þannig 2,8% af greiddum atkvæðum, en ógildu seðlarnir 0,4% af þeim. Hve margir atkvæðaseðlar voru auðir eða ógildir í hverju kjördæmi, sést í töflu III (bls. 20), en í 1. og 3. yfirliti sést, hve miklum hluta þau námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu. Tiltölulega flestir auðir seðlar voru i Austur-Skaftafellssýslu (5,6%), en fæstir í Vestur-lsafjarðarsýslu (0,6%). Ógildir atkvæðaseðlar voru tiltölulega flestir í Austur-Skaftafellssýslu (0,9%), en fæstir Norður-Þingeyjarsýslu (0,0%). 7. Úrslit forsetakjörsins. The Outcome of the Presidential Election. Úrslit forsetakjörsins urðu þessi: Ásgeir Ásgeirsson .............. hlaut 32 924 atkvæði. Bjarni Jónsson ................. hlaut 31 045 atkvæði. Gísli Sveinsson ................ hlaut 4 255 atkvæði. Ásgeir Ásgeirsson var þannig kjörinn forseti íslands fyrir tímabilið 1. ágúst 1952 til 31. júlí 1956. Talning atkvæða fór fram þriðjudaginn 1. júlí 1952, samtímis í öll- um kjördæmum landsins.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.