Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Síða 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Síða 8
6 Alþingiskosningar 1959 Norðurlandskjördæmi vestra: Vestur-Húnavatnssýsla, Austur-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Sauðárkrókskaupstaður og Siglufjarðarkaupstaður. Austurlandskjördæmi: Norður-Múlasýsla, Seyðisfjarðarkaupstaður, Suður-Múla- sýsla, Neskaupstaður og Austur-Skaftafellssýsla. Reykjaneskjördæmi: Gullbringu- og Kjósarsýsla, Hafnarfjarðarkaupstaður, Keflavíkurkaupstaður og Kópavogskaupstaður. b. 12 þingmenn kosnir hlutbundinni kosningu í 2 sex manna kjördæmum: Norðurlandskjördæmi eystra: Eyjafjarðarsýsla, Akureyrarkaupstaður, Olafs- fjarðarkaupstaður, Suður-Þingeyjarsýsla, Húsavíkurkaupstaður og Norður-Þing- eyjarsýsla. __ Suðurlandskjördæmi: Vestur-Skaftafellssýsla, Vestmannaeyjakaupstaður, Rang- árvallasýsla og Árnessýsla. c. 12 þingmenn kosnir hlutbundinni kosningu í Reykjavík. d. 11 landskjörnir þingmenn til jöfnunar milii þingflokka, svo að hver þeirra hafi þingsæti í sem fyllstu samræmi vi$5 atkvæðatölu sína við almennar kosningar. Þingmenn skulu kosnir til 4 ára. A hverjum framboðslista skulu að jafnaði vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á í því kjördæmi, og skulu varamenn, bæði fyrir kjör- dæmakosna þingmenn og landskjörna, vera svo margir sem til endist á listanum." Breytingar á þingmannatölu og kjördæmaskipun frá því, sem áður var, eru þessar helztar; 1) Kjördæmakjörnum þingmönnum var fjölgað úr 41 í 49. Landskjörnir^þingmenn, sem voru áður 11 að hamarki (svo hefur raunar ávallt verið), skulu nu ávallt vera 11 talsins. Heildartala þingsæta hækkar samkvæmt þessu ur 52 í 60. 2) í stað 21 einmenningskjördæmis og 7 kjördæma með hlutfallskosningu, urðu til 8 stór hlutfallskjördæmi, öll með hlutfallskosningu: Tala kjördæmakos- inna þingmanna Tala kjörr Reykjavík Nú Aður dæma áður 12 8 1 Reykjaneskjördæmi 5 2 2 Vesturlandskjördæmi 5 4 4 Vestfjarðakjördæmi 5 5 5 Norðurlandskjördæmi vestra . . 5 5 4 Norðurlandskjördæmi eystra . . 6 5 4 Austurlandskjördæmi 5 6 4 Suðurlandskjördæmi 6 6 4 Samtals 49 41 28 3) Heimild stjórnmálaflokka til að hafa landslista í kjöri við alþingiskosningar var felld niður. 2. TALA KJÓSENDA Number of electors on register Við alþingiskosningar 28. júní 1959 var tala kjósenda á kjörskrá 95050 eða 55, 3% af íbúatölu landsins. Við kosningarnar 25. og 26. október var kjósendatalan 95637 eða 55, 2^0 af íbúatölu landsins. Her er miðað við, að íbúatalan hafi verið 171900 í júní og 173300 í október 1959. Síðan kosningaaldur var færður niður í 21 ár, með stjórnar- skrárbreytingunni 1934, hefur kjósendatalan verið sem hér segir:

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.