Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Qupperneq 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Qupperneq 8
6 Alþingiskosningar 1959 Norðurlandskjördæmi vestra: Vestur-Húnavatnssýsla, Austur-Húnavatnssýsla, Skagafjarðarsýsla, Sauðárkrókskaupstaður og Siglufjarðarkaupstaður. Austurlandskjördæmi: Norður-Múlasýsla, Seyðisfjarðarkaupstaður, Suður-Múla- sýsla, Neskaupstaður og Austur-Skaftafellssýsla. Reykjaneskjördæmi: Gullbringu- og Kjósarsýsla, Hafnarfjarðarkaupstaður, Keflavíkurkaupstaður og Kópavogskaupstaður. b. 12 þingmenn kosnir hlutbundinni kosningu í 2 sex manna kjördæmum: Norðurlandskjördæmi eystra: Eyjafjarðarsýsla, Akureyrarkaupstaður, Olafs- fjarðarkaupstaður, Suður-Þingeyjarsýsla, Húsavíkurkaupstaður og Norður-Þing- eyjarsýsla. __ Suðurlandskjördæmi: Vestur-Skaftafellssýsla, Vestmannaeyjakaupstaður, Rang- árvallasýsla og Árnessýsla. c. 12 þingmenn kosnir hlutbundinni kosningu í Reykjavík. d. 11 landskjörnir þingmenn til jöfnunar milii þingflokka, svo að hver þeirra hafi þingsæti í sem fyllstu samræmi vi$5 atkvæðatölu sína við almennar kosningar. Þingmenn skulu kosnir til 4 ára. A hverjum framboðslista skulu að jafnaði vera tvöfalt fleiri menn en kjósa á í því kjördæmi, og skulu varamenn, bæði fyrir kjör- dæmakosna þingmenn og landskjörna, vera svo margir sem til endist á listanum." Breytingar á þingmannatölu og kjördæmaskipun frá því, sem áður var, eru þessar helztar; 1) Kjördæmakjörnum þingmönnum var fjölgað úr 41 í 49. Landskjörnir^þingmenn, sem voru áður 11 að hamarki (svo hefur raunar ávallt verið), skulu nu ávallt vera 11 talsins. Heildartala þingsæta hækkar samkvæmt þessu ur 52 í 60. 2) í stað 21 einmenningskjördæmis og 7 kjördæma með hlutfallskosningu, urðu til 8 stór hlutfallskjördæmi, öll með hlutfallskosningu: Tala kjördæmakos- inna þingmanna Tala kjörr Reykjavík Nú Aður dæma áður 12 8 1 Reykjaneskjördæmi 5 2 2 Vesturlandskjördæmi 5 4 4 Vestfjarðakjördæmi 5 5 5 Norðurlandskjördæmi vestra . . 5 5 4 Norðurlandskjördæmi eystra . . 6 5 4 Austurlandskjördæmi 5 6 4 Suðurlandskjördæmi 6 6 4 Samtals 49 41 28 3) Heimild stjórnmálaflokka til að hafa landslista í kjöri við alþingiskosningar var felld niður. 2. TALA KJÓSENDA Number of electors on register Við alþingiskosningar 28. júní 1959 var tala kjósenda á kjörskrá 95050 eða 55, 3% af íbúatölu landsins. Við kosningarnar 25. og 26. október var kjósendatalan 95637 eða 55, 2^0 af íbúatölu landsins. Her er miðað við, að íbúatalan hafi verið 171900 í júní og 173300 í október 1959. Síðan kosningaaldur var færður niður í 21 ár, með stjórnar- skrárbreytingunni 1934, hefur kjósendatalan verið sem hér segir:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.