Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1960, Blaðsíða 13
Alþingiskosningar 1959 11 Heimildin til þess aS hafa fleiri en einn kjörstað í hreppi eða kaupstað hefur verið notuð á ýmsum stöðum, svo sem sjá má í I. töflu (bls. 19). í Reykjavík voru 57 kjördeildir, en annars staðar voru þar flestar 6, á Akureyri. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélög sem hér segir: Sumarkosn. Haustkosn. 1 kjördeild . . . 163 165 2 kjördeildir . . 38 37 3 kjördeildir „ . 17 16 4 kjördeildir . . 6 6 5 kjördeildir . . 2 2 6 kjördeildir . . 1 1 57 kjördeildir . . 1 1 Alls 228 228 4. ATKVÆÐAGREIÐSLA UTAN SVEITARFÉLAGS Á KJÖRDEGI Voting on election day outside voters'home commune Samkvæmt kosningalögunum (sjá 85. gr. laga nr. 80/1942 og samhljóða ákvæði í 82 gr. laga nr. 52/1959) má kjörstjórn leyfa manni^ sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði sýslumanns, að hann standi á annarri kjörskrá í kjördæminu og að hann hafi afsalað sér kosningarétti þar. Við kosn- ingamar í júní 1959 greiddu 164 menn atkvæði í öðrum hreppi heldur en þar, sem þeir stóðu á kjörskrá, og var það 0, 2% af þeim, sem atkvæði greiddu alls. En með því að slíkar utanhreppskosningar gátu aðeins átt sér stað í sýslukjördæmum, en ekki í kaupstöðum, sem voru sérstakt kjördæmi, er réttara að bera tölu þessara atkvæða saman við greidd atkvæði utan kaupstaðarkjördæma. Með því móti verður hlutfalls- talan í sumarkosningunum 0, 4%, eða hin sama og í alþingiskosningum 1956. Við haustkosningárnar 1959 greiddu 268 menn, samkvæmt fyrr greindri heimild, atkvæði á kjördegi utan þess sveitarfélags, þar sem þeir voru á kjörskrá, og var það 0, 3fJo af þeim, sem atkvæði greiddu alls. Slík kosning utan sveitarfélags gat ekki átt sér stað í Reykjavík, en í öllum öðrum kjördæmum, og er því réttara að bera tölu þessara atkvæða saman við greidd atkvæði utan Reykjavíkur. Með því móti verður hlutfallstalan í haustkosningunum 0, 5°]o. í töflum II og VI (bls. 25 og 44) er sýnt, hve margir kusu á þennan hátt í hverju kjördæmi á landinu, og í 1. yfirliti (bls. 9), hve margir það hafa verið í saman- burði við þá, sem atkvæði greiddu alls í kjördæminu. í sumarkosningunum voru þeir tiltölulega flestir í Vestur-Skaftafellssýslu (2,1%), en í haustkosningunum í Austurlandskjördæmi (1, 5(7o). 5. BRÉFLEG ATKVÆÐI Votes by letter Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna réttar til Jtess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi, mega greiða atkvæði bréflega utan kjörfundar í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfó- geta, hjá hreppstjóra, um borð í íslenzku skipi, hjá íslenzkum sendiráðum og út- sendum ræðismönnum erlendis, svo og hjá íslenzkurr. kjörræðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og skilja íslenzku. Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, Jturftu slík atkvæði að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var á kjörskra, áður en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með nýju kosn- ingalögunum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71. gr. þeirra laga er nægjanlegt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.