Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1968, Qupperneq 9
Forsetakjör 1968
7
1 kjördeild
2 kjördeildir
3 kjördeildir
4 kjördeildir
5 kjördeildir
6 kjördeildir
7 kjördeildir
60 kjördeildir
Kaupstaðir Hreppar
6 191
.... 2 19
2 2
.... - 1
1
1
1
..„__________1__________-
AII9 14 213
4. Atkvæði greidd utan kjörfundar, o.fl.
Absentee votes.
Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess
sveitarfélags, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og
ekki neyta réttar til þess að greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjör-
dæmi, mega greiða atkvæði bréflega utan kjörfundar í skrifstofu sýslu-
manns eða bæjarfógeta, hjá hreppstjóra, um borð í íslenzku skipi, hjá
islenzkum sendiráðum og útsendum ræðismönnum erlendis, svo og hjá
íslenzkum kjörræðismönnum, sem eru af íslenzku bergi brotnir og slcilja
íslenzku. Við forsetakjör 1968 greiddu atkvæði utan kjörfundar 11 559
kjósendur, eða 11,1% af þeim, sem greiddu atkvæði alls. Við kosningar
frá og með 1937 hefur þetta hlutfall verið:
1937 ... 12,2% 1953 • • • 9,1%
1942 8/, ... 11,4 „ 1956 • • • 9,6 „
1942 18/10 195 9 28/6 ... 10,9 „
1944 ... 18,8 „ 195 9 25/10 • • • 7,4 „
1946 ... 12,7 „ 1963
1949 • • • 7,9 „ 1967 ,.. 8,7 „
1952 forsetakjör ... .. - 9,2 „ 1968 forsetakjör ..., ... 11,1 „
í töflu I er sýnt, hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar i
hverju kjördæmi, sýslu og sveitarfélagi við forsetakjör 1968, og í 1. yfir-
liti hér í innganginum tilsvarandi hlutfallstölur eftir kjördæmum. Sést
þar, að Vestfjarðakjördæmi var með tiltölulega flest utankjörfundarat-
kvæði, eða 15,0%, en Reykjaneskjördæmi með fæst, eða 9,8%.
Við forsetakjörið voru 4 940 af utankjörfundaratkvæðunum, eða 42,7%,
frá konum. Af hverju 100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa
kosið utan kjörfundar:
Karlar Konur Karlar Konur
1937 15,3% 6.4% 1953 10,3% 7,8%
1942 8/, 13,2 „ 9,4 „ 1956 10,8 „ 8,3 „
1942 18/10 8,1 „ 4,8 „ 195 9 28/„ 13,4 „ 8,3 „
1944 17,7 „ 19,7 „ 1959 28/10 9,4 „ 5,4 „
1946 15,1 „ 10,3 „ 1963 10,2 „ 6,4 „
1949 10,0 „ 5,8 „ 1967 10,3 „ 7,0 „
1952 forsetakjör 11,0 „ 7,2 „ 1968 forsetakjör 12,6 „ 9,6 „
Samkvæmt alþingiskosningalögunum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má
kjörstjórn leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði,
ef hann sannar það með vottorði, að hann standi á annarri kjörskrá í kjör-