Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Page 5
INNGANGUR.
Introduction.
1. TALA KJÓSENDA.
Number of voters on register.
Með auglýsingu dóms- og kirkjumálaráðuneytis nr. 156 22. aprfl 1978 voru tilkynntar almenn-
ar reglulegar kosningar til Alþingis sunnudaginn 25. júnf 1978, samkvæmt 57. grein laga nr. 52 14._
ágúst 1959 um kosningar til Alþingis. Nasstu alþingiskosningar á undan höfðu farið fram 30. júnf
1974.
Við alþingiskosningar 25. júnf 1978 var tala kjósenda á kjörskrá 137782 eða 61, 6% af fbúatölu
landsins. Hér er miðað við, að fbúatalan hafi verið 223500 f júní 1978. Sfðan Alþingi fékk lög-
gjafarvald hefur tala kjósenda við almennar alþingiskosningar, þjóðaratkvæðagreiðslur 1918og 1944
(Þ) og forsetakjör 1952 og 1968 (F) verið sem hér segir:
Tala f % af Tala f % af
kjósenda íbúatölu kjósenda íbúatölu
1874 haust .... 6183 8,8 1934 24/6 .... 64338 56,4
1880 sept 6557 9,1 1937 20/6 .... 67195 57,1
1886 júní 6648 9,2 1942 5/7 73440 59, 7
1892 sept 6841 9,5 1942 18-19/10. 73560 59, 7
1894 júni 6733 9,2 1944 20-23/5 Þ 74272 58, 5
1900 sept 7329 9,4 1946 30/6 .... 77670 59, 0
1902 J'uni 7539 9, 5 1949 23-24/10. 82481 58,7
1903 juni 7786 9,8 1952 29/6 F... 85877 58,2
1908 11/4 .... 11726 14,1 1953 28/6 .... 87601 58,4
1911 28/10 ... 13136 15,4 1956 24/6 .... 91618 56, 8
1914 10/9 .... 13400 15, 3 1959 28/6 .... 95050 55, 3
1916 21/10 ... 28529 31,7 1959 25-26/10. 95637 55, 2
1918 19/10 Þ . 31143 33, 7 1963 9/6 99798 53,9
1919 15/11 ... 31870 34,3 1967 11/6 .... 107101 53,9
1923 27/10 ... 43932 45, 2 1968 30/6 F .. 112737 55, 9
1927 9/7 46047 44,9 1971 13/6 .... 118289 57, 6
1931 12/6 .... 50617 46,4 1974 30/6 .... 126388 58, 8
1933 16/7 .... 52465 46,7 1978 25/6 .... 137782 61, 6
Her er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu landskjörinna þingmanna 1916-30 né viðþjóðar-
atkvæðagreiðslur um bannlög 1908 og 1933 og þegnskylduvinnu 1916, enda giltu kosningarréttar-
reglur alþingiskosninga ekki við þessar kosningar (nema 1908 og 1916, er talakjósenda var hinsama
og við alþingiskosningar).
Fram til 1903 (og að Jovf ári meðtöldu) nemur kjósendatala 9-10% af íbúatölu landsins. Kosn-
ingarrétt höfðu þá (sbr. stjórnarskrá 5. janúar 1874 og lög nr. 16/1877 um kosningar til Alþingis)
aðeins bændur með grasnyt, kaupstaðarborgarar; er greiddu til sveitar minnst 8 kr. á ári, þurrabuð-
armenn, er greiddu til^sveitar minnst 12 kr. á ári, embættismenn og loks þeir, er lokið höfðu til-
teknu lærdómsprófi. Lágmarksaldur kosningarréttar var 25 ár. Sveitarstyrkþegarhöfðu ekki kosning-
arrétt. Með stýórnarskrárbreytingunni 1903 var aukaútsvarsgreiðslan, sem kosningarréttur var buna-
inn við, færð úr 8 eða 12 krónum í 4 kr., en jafnframt hélst það skilyrði kosningarréttar, að menn
væru ekki öðrum háðir sem hjú. Var kjósendatala síðan 14-15% árin 1908-14. Með stjómarskrár-
breytingunni 1915 var aukaútsvarsgreiðsla afnumin sem skilyrði fyrir kosningarrétti og konum og
hjúum veittur smávaxandi kosningarréttur, þannig að aldurstakmark þeirra var f fyrstu 40 ár, en
lækkaði svo á hverju ári um eitt ar. Við jjetta kemst kjósendatalan upp yfir 30% ogsmáhækkar sfð-
an eftir því sem aldurstakmark [ressara nýju kjósenda lækkar. En með stjórnarskránni 1920 var hið
sérstaka aldurstakmark þessara kjósenda alveg fellt burt og hækkaði þá kjósendatalan svo, að hún
komst upp í hérumbil 45%. Með stjómarskrárbreytingu 1934 var aldurstakmark allra kjósenda lækk-
að f 21 ar og sveitarstyrkþegum veittur kosningarréttur. Við jþað,hækkaði kjósendatalan svo, að hún
komst' yfir 56%. Vegna þéss að fæðingum fækkaði talsvert a fjórða tug aldarinnar varð tala fólks
yfir kosningaraldri tiltölulega há fram yfir 1950 og komst þá kjósendatalan uppundir60%. Hún lækk-
aði sfðan aftur upp úr 1950 og fram á sjöunda áratuginn, þegar fámennir árgangar bættust fhópkjós-