Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Síða 7

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Síða 7
1978 5 1. YFIRLIT. KOSNINGARÞÁTTTAKA f ALÞINGISKOSNINGUM 25. JÚNf 1978. Participation in general elections on June 25 1978. Greidd atkvæði af hundraði kjósenda/ participation in elections Af hundrað greiddum atkv. f hverju kjördæmi voru/ per 100 votes cast in each constituency were auðir Kjördæmi/ constituency Karlar/ Konur/ Alls/ utan kjör- skv. 82. gr. kosn- seðlar og ó- men women total fundar 1) ingal. 2) gildir 3) Reykjavík 90,8 89,2 90, 0 13, 7 0,1 1, 5 Reýkjaneskjördæmi 92,1 89,5 90,8 12,2 0, 0 1,5 Vesturlandskjördæmi 91,4 88, 6 90, 0 15,1 0,1 2,2 Vestfjarðakjördæmi 92,3 89,3 90,9 16, 5 0,1 2,0 Norðurlandskjördæmi vestra . 90,4 87, 0 88, 8 12, 5 0,1 1,9 Norðurlandskjördæmi eystra . 91,3 88,2 89,8 11,5 0,0 2,1 Austurlandskjördæmi 93, 8 90,4 92, 3 15, 2 0, 2 2, 0 Suðurlandskjördæmi 91,1 89,6 90,4 11,6 0, 0 2,4 Allt landið/Iceland 91,4 89,1 90,3 13,2 0, 09 1,7 1) absentee votes. 2)votes cast at pollingplace other thanthat of registration. 3)blankand void ballots. f töflu I (bls. 12) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði og hlutfallsleg þátttaka þeirra í hverju sveitarfélagi. Er þar hver kjósandi talinn í því sveitarfélagi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utan sveitar. Hvemig sveitar- félögin innan hvers kjördæmis og á landinu f heild skiptust eftir kos'ningarþátttöku, sést f2. yfirliti. 51°]o af sveitarfélögunum voru með þátttöku meiri en 9CP]o. Eins og sjá má í töflu I var kosningar- þátttaka f eftirtöldum hreppum 99P]o eða meiri: Fróðárhreppur f Snæfellsnessýslu ....................... 100, (T7o Selvogshreppur f Árnessýslu ............................ 100, CP/o Staðarsveit í Snæfellsnessýslu ......................... 98, 87o Reykjat?:eppur f Suður-Þingeyjarsýslu .................. 98,4% Kirkjubólshreppur f Strandasyslu ....................... 98,3% Viðvfkurhreppur f Skagafjarðarsýslu .................... 98,2% Dyrhólahreppur f Vestur-Skaftafellssýslu ............... 98,1% Skaftártunguhreppur f Vestur-Skaftafellssýslu .......... 98, C% f alþirigiskosningum 1978 voru 8 hreppar með kosningarþátttöku meiri en 98%, en 6 hreppar 1974. Kosningarþátttaka undir 80% var f 13 hreppum l978.Kosningarþátttaka var minnst f Engihlfð- arhreppi f Austur-Húnavatnssýslu, 65,6%. Heimild til þess að hafa meira en eina kjördeild f hreppi eða kaupstaðhefurveriðnotuð áýms- um stöðum, svo sem sjá má f töflu I (bls. 12). f Reykjavfk var 71 kjördeild, en næstflestar voru þær á Akureyri eða 9. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: Kaupstaðir Hreppar kjördeild 191 kjördeildir 10 kjördeildir 1 - kjördeildir 1 kjördeildir - kjördeildir - kjördeildir - kj ördeild - Alls 22 202 3. ATKVÆÐI GREIDD UTAN KJÖRFUNDAR. Voting by electors absent from commune on election day. Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna réttar til þess að

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.