Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Page 8
6
1978
2. YFIRLIT. SKIPTING SVEITARFÉLAGA EFTIR KOSNINGARÞATTTÖKU
í ALÞINGISKOSNINGUM 25. JÚNf 1978.
Distribution of communes by degree of participation in general elections on June 25 1978.
Kjördæmi/constituency 60, 0- 69,9% 70, 0- 79, 9% 80, 0- 89,9% 90, 0- 100 % Alls/ total
Reykjavík - - - 1 1
Reykjaneskjördæmi - - 4 11 15
Vesturlandskjördæmi 1 3 17 18 39
Vestfjarðakjördæmi - 2 16 14 32
Norðurlandskjördæmi vestra 3 1 16 13 33
Norðurlandskjördæmi eystra - ~ 14 19 33
Austurlandskjördæmi - 3 5 26 34
Suðurlandskjördæmi _ 12 25 37
Allt landiðAceland 4 9 84 127 224
greiða atkvæði á öðrum kjörstað í sama kjördæmi (sbr. 4. kafla hér á eftir), mega greiða atkvæði
bréflega utan kjörfundar. Eftrr setningu laga nr. 15/1974, um breyting á aljiingiskosningalögummá
eftir sem áður greiða atkvæði utan kjörfundar í skrifstofu sýslumanns.bæjarfógeta eða lögreglustióra
(í Reykjavík hja_ borgarfógeta) og um borð í íslensku skipi samkvæmt nánari reglum. Aðþviervarð-
ar aðgang til slíkrar atkvæðagreiðslu hjá fulltrúum fslands erlendis (sendiráð.skrifstofur fastanefnda
o.fl.), var hann með fyrr nefndum lögum víkkaður, þannig að einnig allir kjörræðismenngeta far-
ið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir því sem utanrikisráðuneytið ákveður og auglysir fyrir
hverjar kosningar. Þá er og í fyrr nefndum lögum það nýmæli, að héraðsdómara eða hreppstjóra er
heimilað að lata slíka atkvæðagreiðslu fara fram a sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, endasé
kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninni.
Við kosningarnar 1978 greiddu atkvæði utan kjörfundar 16460 menn, eða 13, 2<7o af þeim, sem
atkvæði greiddu alls. Við kosningar frá og með 1916, er atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fór fyrst
fram, hefur þetta hlutfall verið
1916 1,9 1942 5/7 11,4 1959 28/6 .... 10,9
1918Þ .... 12,0 1942 18-19/10. 6, 5 1959 25-26/10. 7,4
1919 2,2 1944 Þ 18, 8 1963 8, 3
1923 13, 0 1946 12, 7 1967 8, 7
1927 6, 4 1949 7,9 1968 F ii, i
1931 7,5 1952 F 9,2 1971 9, 7
1933 9,3 1953 9, 1 1974 13,4
1934 1937 7,9 12,2 1956 9,6 1978 13, 2
Heimakosningar hafa verið leyfðar þrisvar.þ. e. 1918, 1923 og 1944.
Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þurftu^ atkvæði greidd utan
kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var a kjörskra, aður^en kjörfundi lyki.
Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. málsgr. 71.gr. þeirra
laga er nægjanlegt, að bréfi meðutankjörfundaratkvæði sékomið í einhverja kjördeild þess kjör-
dæmis, þar sem hlutaðeigandi er á kjörskrá, áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjórnir senda slik
bréf aðskilin til yfirkjörstjórnar. Þýðing þessa lagaákvæðis hefur farið vaxandi. Við kosningamar
1978 bárust 1050 atkvæði með þessum hætti.
f töflu I (bls. 12) er sýnt, hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar í hverju kjördæmi við
kosningarnar 1978, og einnig, hvemig þau skiptust á sveitarfélög. \ l.yfirliti er samanburður a þvi,
hve mörg atkvæði komu á hvert 100 greiddra atkvæða í hverju kjördæmi. Sést þar, að Vestfjarða-
kjördæmi var með tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði, eða 16, y’jox'n.Norðurlandskjördæmieystra
fæst eða með 11, 9?ö.
Við kosningamar 1978 var 7191 af utankjörfundaratkvæðum, eða 43, 7>, fra konum. Af hverju
100 karla og kvenna, sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréflega (<7o):
Karlar Konur Karlar Konur
1916 2,2 1, 0 1949 10, 0 5, 8
1918 Þ 6,2 30, 0 1952 F 11, 0 7, 2
1919 3, 0 1.8 1953 10, 3 7, 8
1923 8,7 17,6 1956 10, 8 8,3
1927 8,7 3, 7 1959 28/6 .... 13,4 8,3
1931 9,4 5,5 1959 25-26/10. 9,4 5,4
1933 10, 0 7,4 1963 10, 2 6,4
1934 7,7 5,2 1967 10. 3 7, 0
1937 15,3 6,4 1968 F 12, 6 9, 6
1942 5/7 13,2 9,4 1971 11, 6 7, 6
1942 18-19/10. 8, 1 4,8 1974 14, 8 12, 0
1944 Þ 1946 17,7 15, 1 19, 7 10, 3 1978 14,7 11.7