Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1978, Síða 9
1978
7
3. YFIRLIT. ATKVÆÐI GREIDD BRÉFLEGA OG SAMKVÆMT VOTTORÐI.
Absentee votes and votes cast at polling place other than that of registration.
Ka(rlar); men. Bréfleg atkvæði 1) Vottorðsatkvæði 2)
Ko(nur): women. Þaraf sendbeint Utansveitar- f sama sveitar-
Kjördæmi/ constituency Alls/total til yfirkj örstj .3) félags 4) félag 5)
Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko. Alls Ka. Ko.
Reykjavík 6867 3641 3226 45 19 26 . . 70 25 45
Reykjaneskjördæmi 3086 1775 1311 217 121 96 - - 9 2 7
Vesturlandskjördæmi 1141 651 490 155 82 73 4 2 2 ~ - -
Vestfjarðakjördæmi 891 532 359 182 108 74 4 2 2
Norðurlandskjördæmi vestra ... 704 417 287 110 64 46 6 3 3
Norðurlandskj ördæmi eystra ... 1521 883 638 176 97 79 2 1 1 -
Austurlandskjördæmi 1042 652 390 63 38 25 13 12 1 1 1
Suðurlandskjördæmi 1208 718 490 102 59 43 4 3 1 — —
Allt landið/Iceland 16460 9269 7191 1050 588 462 33 23 10 80 27 53
1) absentee votes. 2) votes cast at polling place other than that of registration. 3) ofthis^not sent
via polling place in home commune. 4) outside voter^s home commune. 5)withinvoter s home
commune.
Hátt hlutfall kvenna 1918, 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, því að konur
notuðuser þær miklu meira en karlar.
í 3. yfirliti sést, hve margir karlar og konur greiddu atkvæði bréflega í hveiju kjördæmi við
kosningamar 1978, og þar sést einnig, hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjórnar.
4. ATKVÆÐAGREIÐSLA f ANNARRI KJÖRDEILD Á KJÖRDEGI.
Voting on election day at polling place other than that of registration.
Samkvæmt alþingiskosningalögum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má kjörstjórn leyfa manni,
sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, er hann sannar það með vottorði.að hann standi
á annarri kjörskrá f kjördæminu og hafi afsalað sér kosningarétti þar, og sé vottorðið gefið út af
undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar. Þýðing þessa ákvæðis, sem hefur gilt síðan 1916,hefur farið sí-
minnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er 2, 9% kjósenda neyttu þessa réttar. Þá og allt til
sumarkosninga 1959 vom þessi atkvæði að hluta bréfleg atkvæði, sem komust ekki f heimaRjördeild
kjósenda áður en kjörfundi lyki. Við kosningarnar 1978 greiddu 33 kjósendur atkvæði á kjördegi f
öðru sveitarfélagi en þar, sem þeir stóðu á Rjörskrá, og voru það 0, 03% af þeim.sem atkvæði greiddu
alls. f Reykjavík getur slfk kosning utan sveitarfélags ekki átl sér stað.en f öllum öðrum kjördæm-
um, og se tala þessara atkvæða borin saman við greidd atkvæði utan Reykjavfkur.verður hlutfalls-
tala þeirra 0, 04%. Kjósendur, sem greiddu atkvæði með þessum hætti, voru flestir f Austurlands-
kjördæmi, 13.
Heimild 82.greinar kosningalaga nær einnig til atkvæðagreiðslu f annarri kjördeild innan sama
sveitarfélags, og notfærðu 80 manns sér hana [>annig við kosyiingarnar 1978. Flestir þeirra,54,greiddu
atkvæði f húsi Sjálfsbjargar f Reykjavfk, en stóðu a kjörskrá á öðrum kjörstöðum þar. Atkvæða-
greiðsla af þessu tagi getur aðeins farið fram þar sem kjördeildir eru 2 eða fleiri f sveitarfélagi.
Hafa 0,09% kjósenda^þar greitt atkvæði á þennan hátt, en 0,06% allra kjósenda á landinu.
f 3. yfirliti er sýnd tala þeirra karla og kvenna sem kusu f hverju kjördæmi samkvæmt heim-
ild 82. greinar kosningalaga.
5. AUÐIR SEÐLAR OG ÓGILD ATKVÆÐI.
Blank and void ballots.
Síðan alþingiskosningar urðu skriflegar hafa auðir seðlar og ógild atkvæði verið sem hér segir
(tala atkvæðaseðla og %af greiddum atkvæðum);