Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 6
4
1980
1874 haust .... Tala kjósenda 6183 íý> af íbúatölu 8, 8 1937 20/6 .... Tala kjósenda 67195 í f/o af íbúatölu 57,1
1880 sept júní 6557 9,1 1942 5/7 73440 59, 7
1886 6648 9,2 1942 18-19/10. 73560 59, 7
1892 sept júní 6841 9, 5 1944 20-23/5 Þ 74272 58, 5
1894 6733 9,2 1946 30/6 .... 77670 59, 0
1900 sept júní 7329 9,4 1949 23-24/10. 82481 58,7
1902 7539 9,5 1952 29/6 F... 85877 58,2
1903 júní 7786 9, 8 1953 28/6 .... 87 601 58,4
1908 íl/4 .... 11726 14,1 1956 24/6 .... 91618 56, 8
1911 28/10 ... 13136 15,4 1959 28/6 .... 95050 55,3
1914 10/9 .... 13400 15,3 1959 25-26/10. 9/6 95637 55. 2
1916 21/10 ... 28529 31,7 1963 99798 53,9
1918 19/10 Þ . 31143 33,7 1967 11/6 .... 107101 53,9
1919 15/11 ... 31870 34,3 1968 30/6 F .. 112737 55,9
1923 27/10 ... 43932 45,2 1971 13/6 .... 118289 57, 6
1927 9/7 46047 44,9 1974 30/6 .... 126388 58, 8
1931 12/6 .... 50617 46,4 1978 25/ 6 ... . 137782 61, 6
1933 16/7 .... 52465 46, 7 1979 2-3/12 .. 142073 62, 6
1934 24/6 .... 64338 56,4 1980 29/6 F.. 143196 62, 8
Her er hvorki sýnd tala kjósenda við kosningu landskjörinna þingmanna 1916-30 né viðþjóðar-
atkvæðagreiðslur um bannlög 1908 og 1933 og’ þegnskylduvinnu 1916, enda giltu kosningarréttar-
reglur alþingiskosninga ekki við þessar kosningar (nema 1908 og 1916, ertalakjósendavar hin sama
og við alþingiskosningar).
Fram til 1903 (og að jrvf ári meðtöldu) nemur kjósendatala 9-10% af íbúatölu landsins. Kosn-
ingarrétt höfðu þá (sbr. stjómarskrá 5. janúar 1874 og lög nr. 16/1877 um kosningar til Alþingis)
aðeins baendur með grasnyt, kaupstaðarborgarar, er greiadu til sveitar minnst 8 kr. á ári, þurrabuð-
armenn, er greiddu til sveitar minnst 12 kr. á ári, embættismenn og loks þeir, er lokið höfðu til-
teknu lærdómsprófi. Lájmarksaldur kosningarréttar var 25 ár. Sveitarstyrkþegar höfðu ekki kosning-
arrétt. Með stjórnarskrarbreytingunni 1903 var aukaútsvarsgreiðslan. sem kosningarréttur var bund-
inn við, færð úr 8 eða 12 krónum í 4 kr; , en jafnframt hélst það skilyrði kosningarréttar, að menn
væm ekki öðrum háðir sem hjú. Var kjósendatala síðan 14-15% árin 1908-14. Með stjómarskrár-
breytingunni 1915 var aukaútsvarsgreiðsla afnumin sem skilyrði fyrir kosningarrétti og konum og
hjúum veittur smávaxandi kosningarréttur, þannig að aldurstakmark þeirra var í fyrstu 40 ár, en
lækkaði svo á hverju ári um eitt ar. Við þetta kemst kjósendatalan upp yfir 30% og smáhækkar síð-
an eftir því sem aldurstakmark þessara nýju kjósenda lækkar. En með stjómarskránni 1920 var hið
sérstaka aldurstakmark þessara kjósenda alveg fellt burt og hækkaði þá kjósendatalan svo, að hún
komst upp í hémmbil 45%. Með stjómarskrárDteytingu 1934 var aldurstakmark allra kjósenda lækk-
að f 21 ar og sveitarstyrkþegum veittur kosningarréttur. Við það_hækkaði kjósendatalan svo, að hún
komst yfir 56%. Vegna þéss að fæðingum fækkaði talsvert a fjorða tug aldarinnar varð tala fólks
yfir kosningaraldri tiltölulega há fram yfir 1950 og komst þá kjósendatalanuppundir60%. Hún lækk-
aði sfðan attur upp úr 1950 og fram á sjöunda áratuginn, þegar fámennir árgangar bættust fhópkjós-
enda en bömum fjölgaði mikið. Þessi lækkun kjósendahlutfallsins stafar enn fremuraf þvf.að í síð-
ari kosningum hafa ekki verið með f kjósendatölum dánit og þeir, sem hafa fengið kosningarrétt
eftir kjördag á kosníngaárinu. Einnig hafa líkindin til þess, að menn séu á kjörskrá f fleirien einni
kjördeild, farið stórum minnkandi, eftir að farið var að byggja kjörskrár á kjörskrárstofnum Þjóð-
skrárinnar, eða frá og með 1956. Kosningaraldur var lækkaður í 20 ár 1968 (stjórnskipunarlög nr. 9/
1968, sbr. lög nr. 48/1968), og olli það hækkun kjósendahlutfallsins við forsetakosningarnar þá.
Sfðan hefur kjosendatalan hækkað mikið, vegna þess að stórir árgangar hafa náð kosningaraldri, en
jafnframt hefur tala fólks innan kosningaraldurs staðið f stað.
Kjósendum á kjörskrá fjölgaði um svipaða tölu frá alþingiskosningunum 1979 til forsetakjörs
1980 og nam fjölgun tvftugs folks og eldra á sama tfma, en kjósendatalan hafði hækkað talsvert
umfram fólksfjölgun milli alþingiskosninganna 1978 og 1979. Þetta mun meðal annars hafa stafað
af, að miklu fleiri en venjulega voru úrskurðaðir og kærðir inn á kjörskrá 1979,vegna þess að kosn-
ingarnar voru haldnar sfðast á arinu, eða heilu ári eftir viðmiðunartfma kjörskráa.
Þeir sem fara utan til náms halda yfirleitt lögheimili sfnu, ogþá kosningarrétti áfslandi., Þegar
fsland gerðist aðilý að samningi Norðuríanda um almannaskráningu, erkom til framkvæmda l.októ-
ber 1969, varð hér á nokkur breyting. Þessi samningur felur það meðal annars f sér, að sérhver
einstaklingur, sem tekinn er á almannaskrá f einu aðildarlanda, skal um leið felldur af almanna-
skrá f þvf landi, sem hann flytur frá. í lögheimilislögum, nr. 35/1960, segir: "Rétt er þeim, sem
dveljast erlendis við nám, að telja lögheimiii sitt f sveitarfélagi, þar sem þeir áttu lögheimili, er
þeir fóru af landi brott". Til þess að leysa þann vanda, sem her myndaðist, hefur sá háttur verið
hafður á sfðan 1971, að fólk, sem flust hefur til Norðurlanda, hefur verið tekið inná kjörskrárstofna
Hagstofunnar, hafi það verið innan tiltekins aldurs og ekki vitað annað en að það værivið rám. FÓlk
yfir þessu aldursmarki, en við nám, er tekið á kjörskrá, beri það fram ósk um það.Þarsem fslenskt
námsfólk á Norðurlöndum kemur f kjósendatöluna, en ekkimannfjöldatöluna.veldur fjölgun þess
vaxandi misræmi þessara talna, en íslenskum námsmönnum á Norðurlöndum hefur einmitt fjölgað
mikið þennan áratug.