Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 12
10
7. ÚRSLIT FORSETAKJÖRS.
Election results.
1980
Úrslit forsetakjörs urðu þessi:
Albert Guðmundsson....
Guðlaugur Þorvaldsson..
PéturJ. Thorsteinsson ..
Vigdís Finnbogadóttir.. .
hlaut 2 5599 atkvaeði
hlaut 41700 atkvæði
hlaut 18139 atkvæði
hlaut 43611 atkvæði
Vigdfs Finnbogadóttir var þannig kjörin forseti fslands fyrir tfmabilið l.ágúst 1980 til 31. júlf
1.984.
f töflu II A sést hyemig atkvæði féllu f hverju kjördæmi, og f töflu II B hvernig þau skiptust
hlutfallslega á frambjóðendur. Að slepptum auðum og ógildumatkvæðumhlaut Albert Guðmunds-
son 19, &Jo_gildra atkvæða, Guðlaugur Þorvaldsson 32, 3°Jo, Pétur J. Thorsteinsson 14, l°/o og Vigdfs
Finnbogadottir 33, SPjo.
fReykjavík, Reykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra hófst talning atkvæða þegar á
kvöldi kosningardags, og talningu var alls staðar lokið um dagmálabil mánudaginn 30.júnf.