Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Qupperneq 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Qupperneq 10
8 1980 um breyting á alþingiskosningalögum, má eftir sem áður greiða atkvæði utan kjörfundar^f skrifstofu sýslumanns, bæjarfógeta eða lögreglustjóra (fReykjavfk hjá borgarfógeta) og um borð f fslensku skipi samkvæmt nánari reglum. Að því er varðar aðgang til slfkrar atkvæðagreiðslu hjá fulltrúum fslands erlendis (sendiráð, skrifstofur fastanefnda o. fl.), var hann með fyrr nefndum lögum vfkkað-^ ur, þannig að einnig allir kjörræðismenn geta farið með atkvæðagreiðslu utan kjörfundar eftir þvf sem utanrikisráðuneytið ákveður og auglýsir/yrir hverjar kosningar. bá er og f fyrr nefndum lögum jjaðnýmæli, að héraðsdómara eða hreppstjóra er heimilað að láta slíka atkvæðagreiðslu fara fram á sjúkrahúsi eða dvalarheimili aldraðra, enda sé kjósandi sjúklingur eða vistmaður á stofnuninni. Við forsetakjör 1980 greiddu atkvæði utan kjörfundar 17823 menn, eða 13, &]o af þeim, sem atkvæði greiddu alls. Við kosningar frá og með 1916, er atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fór fyrst fram, hefur þetta hlutfall verið (t °]o): 1916 1,9 1918 Þ .... 12,0 1919 2,2 1923 ... 13,0 1927 6,4 193Í 7,5 1933 9,3 1934 7,9 1937 ... 12,2 1942 5/7 ....... 11,4 1942 18-19/10. 6, 5 1944 Þ........... 18, 8 1946 ........... 12,7 1949 ............. 7, 9 1952 F........... 9, 2 1953 ............ 9, 1 1956 ............ 9,6 1959 28/6 .... 10,9 1959 25-26/10. 7,4 1963 ............ 8,3 1967 ............ 8,7 1968 F........ 11,1 1971............. 9,7 1974 ............ 13,4 1978 ............. 13,2 1979 ......... 9, 6 1980 F....... 13, 8 Heimakosningar hafa verið leyfðar þrisvar.þ.e. 1918, 1923 og 1944. Samkvæmt 74. gr. laga nr. 80/1942, um kosningar til Alþingis, þurftu^ atkvæði greidd utan kjörfundar að vera komin í kjördeild, þar sem hlutaðeigandi var a kjörskra, áður^en kjörfundi lyki. Þessu var breytt með núgildandi kosningalögum, nr. 52/1959. Samkvæmt 5. malsgr. 71.gr. þeirra laga er nægjanlegt, að bréfi meðutankjörfundaratkvæðisékomið í einhverja kjördeild þess kjör- dæmis. þar sem hlutaðeigandi er á kiörskrá. áður en kjörfundi lýkur. Skulu kjörstjórnir senda slik bréf aðskilin til yfirkjörstjomar. Við forsetakjör 1980 barust 1364 atkvæði með þessum hætti. f töflu I er sýnt, hve mörg atkvæði voru greidd utan kjörfundar f hverju kjördæmi við forseta- kjör 1980, og einnig, hvernig þau skiptust á sveitarfélög. f 2. yfirliti er samanburður á þvf, hve mörg atkvæði komu á hvert 100 greiddra atkvæða f hveiju kjördæmi. Sést þar, að Vestfjarðakjör- dæmi var með tiltölulega flest utankjörfundaratkvæði, eða 20, O'j'o.en Reykjaneskjördæmi ogReykja- vík fæst eða með 12,4> og 12,1a]o. Við forsetakjör 1980 voru 8113 af utankjörfundaratkvæðum, eða 45, %, frá konum. Af hverju 100 karla og kvenna, Sem greitt hafa atkvæði, hafa kosið bréflega (°]o): Karlar Konur 1916 2,2 1, 0 1918 Þ 6,2 30, 0 1919 3,0 1,8 1923 8,7 17, 6 1927 8,7 3, 7 1931 9,4 5, 5 1933 10, 0 7,4 1934 7,7 5,2 1937 15,3 6,4 1942 5/7 13,2 9,4 1942 18-19/10. 8, 1 4,8 1944 Þ 17, 7 19,7 1946 15. 1 10, 3 1949 10,0 5, 8 Karlar Konur 1952 F 11, 0 7,2 1953 10, 3 7, 8 1956 10, 8 8.3 1959 28/6 .. 13,4 8, 3 1959 25-26/10. 9.4 5,4 1963 10,2 6,4 1967 10, 3 7, 0 1968 F 12, 6 9, 6 1971 11, 6 7, 6 1974 14, 8 12, 0 1978 14.7 11,7 1979 11.4 7,9 1980 F 15,0 12, 5 Hátt hlutfall kvenna 1918, 1923 og 1944 stafar eingöngu af heimakosningum, þvf að konur notuðu ser þær miklu meira en karlar. f 4. yfirliti sést, hvejnargir karlar og konur greiddu atkvæði bréflega f hverju kjördæmi við forsetakjör 1980, og þar sest einnig, hve mörg þeirra bárust beint til yfirkjörstjórnar. 5. ATKVÆÐAGREIÐSLA fANNARRI KJÖRDEILDA KJÖRDEGI. Voting on election day at polling place other than that of registration. Samkvæmt alþingiskosningalögum (sjá 82. gr. laga nr. 52/1959) má kjörstjórn leyfa manni, sem ekki stendur á^kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vottorði.að hann standi a annajri kjörskrá f kjördæminu og hafi afsalað sér kosningarétti þar, og sé vottorðið gefið út af undirkjörstjórn þeirrar kjördeildar. Þýðing þessa ákvæðis, sem hefur gilt síðan 1916, hefur farið sf- minnkandi frá þjóðaratkvæðagreiðslunni 1918, er 2, 9°]o kjósenda neyttu þessa réttar. Þá og allt til sumarkosninga 1959 voru þessi atkvæði að hluta bréfleg atkvæði.sem komust ekki í heimakjördeild kjosenda áður en kjörfundi lyki. Við forsetakjör 1980 greiddu 47 kjósendur atkvæði á kjördegi f oöru sveitarfelagi en þar, sem þeir stóðu á kjörskrá, og voru það 0, 047» af þeim, sem atkvæði greiddu alls.I Reykjavik getur slfk kosning utan sveitarfélags ekki átt sér stað, en f öllum öðrum

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.