Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 8
6 1980 2. YFIRLIT. KOSNINGARÞÁTTTAKA VIÐ FORSETAKJÖR 29.JÚNÍ 1980. Participation in presidential election on June 29 1980. Greidd atkvæði af hundraði Af hundrað greiddum atkv. f hverju kjördæmi vom/ kjósenda/ participation in elections per 100 votes cast in each constituency were Kjördæmi/ Karlar/ Konur/ Alls/ utan * kjör- skv.82. gr. kosn- auðir seðlar og ó- constituency men women total fundar 1) ingal. 2) gildir 3 Reykjavík 89,4 90,4 89,9 12,7 0.1 0.4 Reykjaneskjördæmi 90,6 91,7 91,1 12,4 0,0 0,4 Vesturlandskjördæmi 91, 0 90,7 90,9 16,2 0. 0 0, 7 Vestfjarðakjördæmi 89,0 91,4 90,1 20, 0 0,1 0, 6 Norðurlandskjördaémi vestra . 88,4 88, 8 88,6 15,7 0,2 0,4 Norðurlandskjördæmi eystra . 90, 5 90, 5 90, 5 13,6 0,1 0,4 Austurlandskjördæmi 91,4 91,6 91,5 17,3 0,3 0, 6 Suðurlandskjördæmi 91,4 92,6 92,0 13,9 0, 0 0,4 Allt landið/Iceland 90,1 90,9 90,5 13, 8 0,1 0,4 1) absenteevotes. 2)votes cast at pollingplace other thanthat ofregistration. 3)blankandvoid ballots. stofnun lýðveldis 1944, 98.4'7o, og naestmest við forsetakjör 1968, 92,2°lo. falþingiskosningum varð þátttaka mest 1956, 92, l°lo. Siðan 1874 hefur kosningarþátttaka verið sem hér segir (f °lo): Þar sem atkvæðagr. Á öllu A öllu fórfram landinu landinu 1874 19, 6 1937 87,9 isso 24,7 1942 5/7 80,3 1886 30, 6 1942 18-19/10. 82,3 1892 30,5 1944 Þ 98,4 1894 26,4 1946 87,4 1900 48,7 1949 89, 0 1902 52,6 1952 F 82, 0 1903 53,4 1953 89,9 1908 .. 75,7 72,4 1956 92,1 1911 78,4 1959 28/6 .... 90, 6 1914 .. 70,0 55,3 1959 25-26/10. 90,4 1916 52, 6 48, 2 1963 91.1 1918 Þ .... 43, 8 1967 91,4 1919 58,7 45,4 1968 F 92,2 1923 75, 6 70,9 1971 90,4 1927 71,5 1974 91,4 1931 78, 2 1978 90, 3 1933 70,1 69, 0 1979 89, 3 1934 81,5 1980 F 90,5 Þegar borin er saman þátttaka f nokkrum síðustu kosningum þarf að hafa f huga skýringaráhárri tölu kjosenda a kjörskrá við kosningarnar 1979 f 2. kafla þessa innsangs. Má telja víst, að þátttöku- hlutfall hafi orðið nokkru laegra 1979 en ella vegna þess, að fleiri t kjosendatölunni en venjulega hafi ekki vitað, að þeir stóðu á kjörskrá (aðallega fslendingar á Norðurlöndum) eða töldu sig ekRi hafa kosningarrett hér lengur (fólk brottflutt eftir l.desember 1978). Á móti þessu vegur, en f miklu minna mæli, að þeir, sem fengu sig úrskurðaða eða dæmda inn á kjörskrá, hafa áreiðanlega lang- flestir neytt kosningarréttar sfns. Við forsetakjör 1980 greiddu atkvaröi 64519 karlar eða 90, 1% karlkjósenda.og 65076 konur eða 90, 9% kvenkjosenda. Hefur kosningarþátttaka kvenna þvf orðið 0, 8% meiri enþátttaka karla. Áður hefur kosningarþátttaka kvenna ævtnlega verið minni en karla.en minnstu munaðiá þátttökunni við forsetakjör 1968, 1,1%, og við alþingiskosningarnar 1978 og 1979, 2, 37o.Viðþjóðaratkvæðagreiðsl- una 1944 munaði ekki nema 0, 3% hve þátttaka karla var meiri, en atkvæðagreiðsla fór þa fram með ovenjulegíim hætti, stóð 4 daga og heimakosníngar voru leyfðar. f 1. yfirliti er synd tala greiddra atkvæða og hlutfallsleg kosningarþátttaka eftir kyni kjosenda 1916-80. Hve mikil kosningarþátttaka við forsetakjör 1980 var hlutfallslega f einstökumkjördæmum sést f 2. yfirliti. Mest var kosningarþátttakan f Suðurlandskjördæmi, 92, (fjo, en minnst f Norðurlands- kjördæmi vestra, 88, 6°lo. Þátttaka karla var mest f Suðurlandskjördæmi og Austurlandskjördæmi,

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.