Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Side 9
1980
7
3. YFIRLIT. SKIPTING SVEITARFÉLAGA EFTIR KOSNINGARÞAtTTÖKU
VIÐ FORSETAKIÖR 29.JÚNÍ 1980.
Distribution of communes by degree of participation in presidential election on June 29 1980.
Kjördæmi/constituency Undir 70. 0% 70, 0- 79, 9% 80, 0- 89,9% 90, 0- 100 % Alls/ total
Reykjavík - - 1 _ 1
Reýkjaneskjördæmi 2 13 15
Vesturlandskjördæmi 1 16 22 39
Vestfjarðakjördæmi - 2 19 11 32
Norðurlandskjördæmi vestra “ 5 16 12 33
Norðurlandskjördæmi eystra 1 18 14 33
Austurlandskjördæmi - 12 22 34
Suðurlandskjördæmi ~ — 12 25 37
Allt landið/iceland - 9 96 119 224
91,4%, og kvenna f Suðurlandskjördæmi, 92,6%, enminnstvar þátttaka karla og kvenna f Noröur-
landskjördæmi vestra, 88,4% og 88, 8%. f öllum kjördæmum nema Vesturlandskfördæmi var þátt-
taka kvenna meiri en karla. Miðað við kjördæmaskipan þá, sem nú gildir, hafði þátttaka_ kvenna
verið meiri en þátttaka karla einu sinni aður síðan 1946, er kosningarþátttaka komst f núverandi
horf, það var f Reykjaneskjördæmi 1949.
f töflu I er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði og hlutfallsleg þátttaka þeirra í hverju
sveitarfélagi. Er þar hver kjósandi talinn f þvf sveitarfélagi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki
þar, sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utan sveitar. Hvernig sveitarfélögin
innan hvers kjördæmis og á landinu í heild skiptust eftir kosningarþátttöku, sést f 3. yfirliti. 53% af
sveitarfélögunum voru með þátttöku meiri en 90%. Eins og sjá ma f töflu I var kosningarþátttaka f
eftirtöldum hreppum 96% eða meiri:
Fellshreppur í Skagafj arðarsýslu....................... 100,0%
Fróðárhreppur f Snæfellsnessýslu........................ 100, 0%
Staðarsveit f Snæfellsnessýslu.. %...................... 97, 6%
Austur-Eyjafjallahreppur t Rangárvallasýslu............. 97,3%
Hvftársíðuhreppur f Mvrasýslu........................... 96, 9%
Hraungerðishreppur f Arnessýsluv....................... 96, 6%
Andaktlshreppur f Borgarfjarðarsýslu.................... 96, 3%
Mosfellshreppur f Kjósarsyslu.......................... 96, 3%
Tunguhreppur f Norður-Múlasýslu ........................ 96,1%
Reyðarfjarðarhreppur f SuðuryMÚlasýslu.................. 96, 0%
Vindhælishreppur f Austur-HÚnavatnssýslu................ 96, 0%
Við forsetakjörið 1980 voru 2 hrepgar með kosningarþátttöku 98% eða meiri, en 6 hreppar f
alþingiskosningunum 1979v Kosningarþatttaka undur 80% var f 9 hreppum 1980. HÚn var minnst f
Hrófbergshreppi f Strandasýslu, 70, 0% og f Álftaneshreppi f Mýrasýslu 72, 6%.
Heimild til þess að hafa meira en eina kjördeild t hreppi eða kaupstað hefurveriðnotuðá ýmsy
um stöðum, svo sem sjá má f töflu I. f Reykjavík voru 74 kjördeildir, en næstflestar voru þær á
Akureyri og í Hafnarfirði, 8. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir:
1 kjördeild..............................
2 kjördeildir............................
3 kjördeildir............................
4 kjördeildir............................
7 kjördeildir............................
8 kjördeildir............................
74 kjördeildir.............................
Alls
Kaupstaðir
13
3
1
1
1
2
1
22
Hreppar
193
9
202
4. ATKVÆÐI GREIDD UTAN KJÖRFUNDAR.
Voting by electors absent from commune on election day.
Þeir, sem staddir eru, eða gera ráð fyrir að vera staddir, utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar
sem þeir standa á kjörskrá, þá er kosning fer fram, og ekki neyta hins almenna rettar til þess að
greiða atkvæði á öðrum kjörstað f sama kjördæmi (sbr.4.kafla hér á eftir), mega greiða atkvæði
bréflega utan kjörfundar. Sömu heimild til að greiða atkvæði utan kjörfundarhafa þeir, sem sam-
kvæmt læknisvottorði er ráðgert, að dveljast muni f sjúkrahúíi á kjördegi.einnigbamshafandikonur,
sem ætla má að muni verða hindraðar f að sækja kjörfund á kjördegi. Eftir setningu laga nr.15/1974,