Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1980, Blaðsíða 12
10 7. ÚRSLIT FORSETAKJÖRS. Election results. 1980 Úrslit forsetakjörs urðu þessi: Albert Guðmundsson.... Guðlaugur Þorvaldsson.. PéturJ. Thorsteinsson .. Vigdís Finnbogadóttir.. . hlaut 2 5599 atkvaeði hlaut 41700 atkvæði hlaut 18139 atkvæði hlaut 43611 atkvæði Vigdfs Finnbogadóttir var þannig kjörin forseti fslands fyrir tfmabilið l.ágúst 1980 til 31. júlf 1.984. f töflu II A sést hyemig atkvæði féllu f hverju kjördæmi, og f töflu II B hvernig þau skiptust hlutfallslega á frambjóðendur. Að slepptum auðum og ógildumatkvæðumhlaut Albert Guðmunds- son 19, &Jo_gildra atkvæða, Guðlaugur Þorvaldsson 32, 3°Jo, Pétur J. Thorsteinsson 14, l°/o og Vigdfs Finnbogadottir 33, SPjo. fReykjavík, Reykjaneskjördæmi og Norðurlandskjördæmi eystra hófst talning atkvæða þegar á kvöldi kosningardags, og talningu var alls staðar lokið um dagmálabil mánudaginn 30.júnf.

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.