Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Qupperneq 12

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Qupperneq 12
10 Alþingiskosningar 1987 I b-lið 5. greinar kosningalaganna er því skip- að hvemig ráðstafa skal til kjördæma hinum 8 þingsætum sem fyrr getur, en við skiptingu þeirra er lögð til grundvallar tala kjósenda á kjör- skrá í hverju kjördæmi í næstu almennum þing- kosningum á undan. Um skiptinguna gilda þess- ar reglur: 1. I hverju kjördæmi skal deila tölu kjósenda á kjörskrá í næstu almennum alþingiskosning- um á undan með tölunum 11, 15, 19, 23 o.s. frv. eins oft og þörf krefur. Útkomutölumar eru skráðar fyrir hvert kjördæmi. 2. Nú hefur kjördæmi hlotið, samkvæmt stjóm- arskrárbundnu skiptingunni, fleiri þingsæti en 5 og skal þá fella niður hæstu útkomutölur kjördæmisins, eina fyrir hvert þingsæti um- fram 5. 3. Ráðstafa skal einu þingsæti í senn. Fyrsta sætið hlýturþað kjördæmi sem hæsta útkomu- tölu hefur. Sú tala er síðan felld niður. Ann- að þingsæti kemur í hlut þess kjördæmis sem nú hefur hæsta útkomutölu o.s.ffv. uns öll- um sætunum hefur verið úthlutað. 4. Nú eru tvær eða fleiri útkomutölur jafnháar þegar að þeim kemur samkvæmt 3. tölulið og skal þá hluta um röð þeirra. Ákvæði um kjördag þá er almennar reglulegar alþingiskosningar fara ffam er í 57. grein kosn- ingalaga. Hann skal vera hinn sami um land allt, annar laugardagur f maímánuði. Reglulegur kosn- ingadagur var síðasti laugardagur í júní sam- kvæmt breytingu á kosningalögum, sem var gerð 1981, en þar áður var hann síðasti sunnudagur í júní. 2. Aðdragandi kosninganna Background of the elections Kosningar til Alþingis höfðu sfðast farið fram 23. apríl 1983, og skyldu því almennar reglu- legar alþingiskosningar fara fram 1987. í ákvæði til bráðabirgða f lögum um breytingar á kosninga- lögum nr. 2 5. mars 1987 var kjördagur ákveð- inn laugardagurinn 25. apríl. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið gaf 11. desember 1984 út auglýsingu nr. 493 um þing- sætatölu kjördæma við kosningar til Alþingis, samkvæmt 5. grein kosningalaga. Skiptast þing- sæti sem hér segir að meðtöldum þeim 8 sætum sem ráðstafa skal til kjördæma fyrir kosningar: Reykjavík 18 Reykjaneskjördæmi 11 Vesturlandskjördæmi 5 Vesújarðakjördæmi 5 Norðurlandskjördæmi vestra 5 Norðurlandskjördæmi eystra 7 Austurlandskjördæmi 5 Suðurlandskjördæmi 6 Eru sætin því 4 umfram lágmarkstölu í Reykjavík, 3 í Reykjaneskjördæmi og 1 í Norður- landskjördæmi eystra. í 1. yfirliti er sýndur sá útreikningur sem úthlutun jöfnunarsætanna er byggð á. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið gaf 6. mars 1987 út auglýsingu nr. 89 um alþingiskosning- amar 25. apríl 1987, þar sem styttur var frestur varðandi framlagningu kjörskrár. í ákvæðum til bráðabirgða í lögum nr. 2 5. mars 1987, sem fyrr var getið, var frestur varðandi kjörskrárkærur og úrskurði styttur frá því sem almennt gildir í kosningalögum. Heimild til þess að hafa fleiri en eina kjör- deild í sveitarfélagi hefur verið notuð á ýmsum stöðum, svo sem sjá má í töflu 1 á bls. 33-38. í Reykjavík voru 88 kjördeildir, en næstflestar voru þær í Kópavogi og Hafnarfirði, 10. Eftir tölu kjördeilda skiptust sveitarfélögin sem hér segir: Kaup- Hrepp- staðir ar Engin kjördeild 1 kjördeild 2 kjördeildir 3 kjördeildir 4 kjördeildir 8 kjördeildir 10 kjördeildir 88 kjördeildir Alls 1 12 190 3 7 1 3 1 2 1 23 198 í Múlahreppi í Austur-Barðastrandarsýslu var ekki haldinn kjörfundur. í 7. yfirliti á bls. 17 sést tala kjördeilda í al- mennum kosningum frá því að hennar er fyrst gedð í skýrslu um alþingiskosningar 1931.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.