Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Page 13
Alþingiskosningar 1987
11
1. yfirlit. Úthlutun jöfnunarsæta til kjördæma fyrir alþingiskosningar
25. apríl 1987*
Allocation of supplementary seats to constituencies prior to general elections on April 25 1987*
Reykja- Reykja- nes- Vestur- lands- Vest- fjarða- Norður- lands- Norður- lands- kjör- dæmi eystra Austur- lands- Suður- lands-
vík kjör- kjör- kjör- kjör- dæmi vestra kjör- kjör-
dæmi dæmi dæmi dæmi dæmi
Kjósendur á kjörskrá í alþingis-
kosningum 23. apríl 1983
voters on register in general
elections on April 23 1983 59.082 33.121 9.215 6.402 6.736 16.110 8.081 12.230
Deilt með 11
divided by 11 [5.371] [3.011] 838 582 612 [1.465] 735 [1-112]
Deilt með 15 [3.939] [2.208] • • • 1.074 • 815
Deilt með 19 [3.110] [1.743] • • • 848 •
Deilt með 23 [2.569] 1.440 • • • • •
Deilt með 27 [2.188] 1.227 • • • • •
Deilt með 31 [1.906] 1.068 • • • • •
Deilt með 35 [1.688] 946 • • • • •
Deilt með 39 [1.515] • • • • • •
Deilt með 43 [1.374] • • • • • •
Deilt með 47 1.257 • • • • • •
Deilt með 51 1.158 • • • • • •
Deilt með 55 1.074 • • • • • •
Deilt með 59 1.001 • • • • • •
Deilt með 63 938 • • • • • •
* Feitletraðar tölur ráða úthlutun en tölur innan homklofa koma ekki til álita, samkvæmt 2. tölulið b-liðar 5. greinar
kosningalaga. Bold ílgures qualify for allocation of supplementary seats, while fígures in brackets cannot be considercd
according to provisions in the General Elections Law.
3. Tala kjósenda
Number of voters on register
Við alþingiskosningamar 25. apríl 1987 var
tala kjósenda á kjörskrá 171.402 eða 70,0% af
íbúatölu landsins. Hér er miðað við að íbúatalan
hafi verið 244.700 í apríl 1987. Tala kjósenda
við almennar alþingiskosningar síðan Alþingi
fékk löggjafarvald árið 1874, þjóðaratkvæða-
greiðslur 1918 og 1944 og forsetakjör 1952,
1968 og 1980, er sýnd í 2. yfirlití á bls. 13.
í yfirlitinu er hvorki sýnd tala kjósenda við
kosningu landskjörinna þingmanna fimm sinnum
á árunum 1916-30 né við þjóðaratkvæðagreiðsl-
ur um bannlög 1908 og 1933 og þegnskyldu-
vinnu 1916, enda giltu kosningarréttarreglur
alþingiskosninga ekki við þessar kosningar
(nema þjóðaratkvæðagreiðslumar 1908 og 1916,
er tala kjósenda var hin sama og við alþingis-
kosningamar).
Fram til 1903 nemur kjósendatalan 9-10% af
íbúatölu landsins. Samkvæmt stjómarskránni 5.
janúar 1874 (sbr. lög nr. 16/1877 um kosningar
til Alþingis) höfðu karlar einir kosningarrétt og
einungis bændur með grasnyt, kaupstaðarborgar-
ar er greiddu tíl sveitar minnst 8 krónur á ári,
þurrabúðarmenn er greiddu til sveitar minnst 12
krónur á ári, embættismenn, og loks þeir sem
lokið höfðu tilteknu lærdómsprófi. Lágmarks-
aldur kosningarréttar var 25 ár. Sveitarstyrks-
þegar höfðu ekki kosningarrétt.
Með stjómarskrárbreytingunni 1903 var
aukaútsvarsgreiðslan, sem kosningarréttur var
bundinn við, færð úr 8 eða 12 krónum í 4
krónur, en jafnframt hélst það skilyrði að menn
væru ekki öðmm háðir sem hjú. Var kjósenda-
talan 14-15% af íbúatölunni árin 1908-14.