Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Side 16

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Side 16
14 Alþingiskosningar 1987 3. yfirlit. Kjósendur á kjörskrá og á kjörskrárstofni fyrir alþingiskosningar 25. apríl 1987 Voters on register and on preliminary register for general elections on April 251987 Kjós- endur á kjörskrá Breyting frá kjörskrár- stofni, % change from preliminary register, percent Kjósendur á kjörskrárstofni voters on preliminary register Alls Lögheimili hérlendis Lögheimili erlendis domiciled abroad on register total domiciled in Iceland Alls % Allt landið Iceland 171.402 -2,0 174.811 171.265 3.546 2,0 Reykjavík 67.387 -1,7 68.542 66.927 1.615 2,4 Reykjaneskjördæmi 39.354 -1,9 40.104 39.182 922 2,3 Vesturlandskjördæmi 10.010 -2,6 10.279 10.106 173 1,7 Vestfjarðakjördæmi 6.812 -2,2 6.965 6.855 110 1,6 Norðurlandskjördæmi vestra 7.293 -2,5 7.482 7.388 94 1,3 Norðurlandskjördæmi eystra 17.917 -2,1 18.298 17.987 311 1,7 Austurlandskjördæmi 9.021 -2,4 9.240 9.104 136 1,5 Suðurlandskjördæmi 13.608 -2,1 13.901 13.716 185 1,3 sýnd tala manna á kjörskrárstofni fyrir alþingis- kosningamar 1987 eftir þvi hvort þeir áttu lög- heimili hér á landi eða erlendis 1. desember 1986 samkvæmt upphaflegum, óleiðréttum íbúaskrám Þjóðskrár. Sést þar að þeir sem eiga lögheimili erlendis eru 2,0% kjósendatölunnar og svarar það til 1,45% af íbúatölunni. Ekki eru tök á því að vinna skýrslur upp úr endanlegum kjörskrám um þetta atriði. Kjósendur skiptust hartnær til helminga á karla og konur í alþingiskosningunum 1987 — voru kvenkjósendur 14 umffam karlkjósendur. Af öllum kjósendum á landinu kom að meðal- tali 2.721 kjósandi á hvem þingmann, en 2.516 við kosningamar 1983. í töflu 1 á bls. 33-38 er sýnd tala kjósenda í hvetju kjördæmi, og í hvetjum kaupstað, hvenri sýslu og hveijum hreppi. Enn ffemur koma þar tölur fyrir hvem kjörstað í Reykjavík. í 4. yfirliti er sýnd tala kjósenda á hvem þingmann í hverju kjördæmi í alþingiskosningunum 1979, 1983 og 1987. 4. yfirlit. Kjósendur á hvern þingmann í alþingiskosningum 1979-87 Voters per each Member of the Althing in general elections 1979-87 Kjósendur á hvert þingsæti sem ráðstafað er til kjördæmis fyrir kosningar votcrs per constituency seat allocated prior to the elections Kjósendur á hvert þingsæti að meðtöldum sætum sem úthlutað er eftir kosningar voters per seat including seats allocated after the elections 1979 1983 1987 1979 1983 1987 Allt landið Iceland 2.899 3.081 2.765 2.368 2.516 2.721 Reykjavík 4.700 4.924 3.744 3.760 3.692 3.744 Reykjaneskjördæmi 5.902 6.624 3.578 4.216 3.680 3.578 Vesturlandskjördæmi 1.736 1.843 2.002 1.447 1.536 1.668 Vestfjarðakjördæmi 1.230 1.280 1.362 1.025 1.280 1.362 Norðurlandskjördæmi vestra 1.312 1.347 1.459 1.093 1.347 1.459 Norðurlandskjördæmi eystra 2.554 2.685 2.560 2.189 2.301 2.560 Austurlandskjördæmi 1.537 1.616 1.804 1.281 1.347 1.804 Suðurlandskjördæmi 1.961 2.038 2.268 1.681 2.038 2.268

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.