Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1987, Qupperneq 31
29
14. yfirlit. Kjörnir þingmenn í alþingiskosningum 1874-1987 eftir kyni
og meðalaldur þeirra
Members elected in general elections 1874—1987 by sex, and their mean age
Kjömir þingmenn* members of Althing Meðal- aldur, ár mean age, years Kjömir þingmenn Mcðal- aldur, ir
Alls total Karlar men Konur women Alls Karlar Konur
1874 36 36 50,5 1937 49 48 1 47,3
1880 36 36 51,3 1942, júlí 49 49 — 48,0
1886 36 36 47,5 1942, október 52 52 _ 47,5
1892 36 36 47,1 1946 52 51 1 50,2
1894 36 36 46,0 1949 52 50 2 49,8
1900 36 36 47,2 1953 52 52 _ 51,1
1902 36 36 49,8 1956 52 51 1 51,2
1903 36 36 48,8 1959,júní 52 51 1 51,0
1908 40 40 48,3 1959, október 60 58 2 49,3
1911 40 40 51,4 1963 60 59 1 50,8
1914 40 40 50,1 1967 60 59 1 52,3
1916 40 40 - 47,6 1971 60 57 3 50,9
1919 40 40 - 47,8 1974 60 57 3 50,0
1923 42 41 i 48,6 1978 60 57 3 49,6
1927 42 41 i 48,6 1979 60 57 3 47,8
1931 42 41 i 48,8 1983 60 51 9 48,3
1933 42 41 i 47,9 1987 63 50 13 47,9
1934 49 48 i 45,5
* Þar með laldir konungskjömir þingmenn 1874-1914 og landskjömir þingmenn 1916-33. Aldur þcirra miðast við
sama tímaog aldur annarra þingmanna þó að kjördagur þeirra hafi verið annar. Including royally appintcd mcmbcrs 1874-
1914 and separately elected members 1916-33, whose age has thc same reference time as that for othcr members although
their election took place at a different time.
Fyrir alþingiskosningamar 1987 var í kjöri
51 þingmaður, sem kjörinn hafði verið 1983, auk
þeirra Bjöms Dagbjartssonar og Jóns Kristjáns-
sonar, sem tóku sæti á Alþingi eftir að Lárus
Jónsson og Tómas Ámason sögðu af sér þing-
mennsku.
Af þessum 53 þingmönnum samtals voru 5
svo neðarlega á lista að þeir stefndu augljóslega
ekki að endurkjöri: Helgi Seljan, Ingvar Gísla-
son, Pétur Sigurðsson, Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir og Þórarinn Sigutjónsson.
Sex hinna 48 þingmanna, sem sóttust eftir
endurkjöri, náðu ekki kosningu: Ámi Johnsen,
Bjöm Dagbjartsson, Davíð Aðalsteinsson,
Gunnar G. Schram, Guðmundur Einarsson og
Valdimar Indriðason.
Náðu þvt' kjöri 42 af fráfarandi þingmönnum,
en nýkosnir þingmenn eru 21: Aðalheiður Bjam-
freðsdóttir, Ámi Gunnarsson, Danfríður K.
Skarphéðinsdóttir, Geir H. Haarde, Guðmundur
Ágústsson, Guðmundur H. Garðarsson, Guð-
mundur G. Þórarinsson, Guðni Ágústsson,
Hreggviður Jónsson, Ingi Bjöm Albertsson, Jó-
hann Einvarðsson, Jón Sigurðsson, Jón Sæ-
mundur Sigutjónsson, Júlíus Sólnes, Kristín
Einarsdóttir, Margrét Frímannsdóttir, Málmfríður
Sigurðardóttír, Óli Þ. Guðbjartsson, Sighvatur
Björgvinsson, Valgerður Sverrisdóttir og Þór-
hildur Þorleifsdóttir.
Fimm þessara þingmanna hafa verið kjömir
sem aðalmenn á þing áður: Ámi Gunnarsson
(1978 og 1979), Guðmundur H. Garðarsson
(1974), Guðmundur G. Þórarinsson (1979),
Jóhann Einvarðsson (1979) og Sighvatur
Björgvinsson (1974, 1978 og 1979). Þeir Ámi
Gunnarsson, Guðmundur H. Garðarsson og
Sighvatur Björgvinsson hafa auk þess tekið sæti
sem varamenn, og það hafa einnig þau Geir H.
Haarde, Guðni Agústsson, Margrét Frímanns-
dóttir, Málmfríður Sigurðardóttir, Óli Þ.
Guðbjartsson og Valgerður Sverrisdóttir. Tíu
hinna nýkjömu þingmanna hafa ekki tekið sæti á