Þjóðmál - 01.03.2008, Side 61

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 61
 Þjóðmál VoR 2008 59 bandsins,. José.Manuel.Barroso,. sem.sjálfur. man.einræðisstjórnina.í.Portúgal,.sagði.hreint. út:.„Við.verðum.að.segja.þeim.sem.líkar.ekki. teikningarnar,. að. málfrelsið. sé. ekki. falt .“. Sum. aðildarlöndin,. með. Holland. í. broddi. fylkingar,.snerust.gegn.eftirgjöf ..Að.endingu. hætti.Sambandið.við.að.kalla.teikningarnar. móðgandi. og. lét. sér. nægja. að. harma,. að. hægt.væri.að.taka.þeim.sem.móðgun ..Einnig. kvað. Sambandið. nei. við. kröfum. múslima. um. Evrópusambandslöggjöf. og. ályktanir. Sameinuðu. þjóðanna,. sem. takmarka. skyldu.málfrelsi ..Því.varð.komist.hjá.algeru. hneyksli . Evrópusambandið. gæti. lært. af. Evrópu- ráðsþinginu .. Í. júní. 2006. samþykkti. það. ályktun. um. málfrelsi. sem. passar. ágætlega. við. frelsishefðina. frá. John. Stuart. Mill .. Í. ályktuninni.segir.meðal.annars: „Framfarir. í. samfélaginu. og. þroski. hvers. og. eins. eru. háð. möguleikanum. á. að. taka. við.og. láta. í. té.upplýsingar. og.hugmyndir .. Í. samræmi.við. tíundu.grein.mannréttinda- sáttmála.Evrópu.á.þetta.frelsi.ekki.aðeins.við. um. málflutning. sem. er. skilinn. jákvæðum. skilningi,. eða. sem. ekki. þykir. móðgandi,. heldur. einnig. málflutning. sem. getur. hneykslað,. móðgað. eða. ókyrrt. ríkið. eða. hvaða.hluta.þjóðarinnar.sem.vera.skal .“ Með. hliðsjón. af. Múhameðsdeilunni. og. áþekkum.málum.segir.í.ályktuninni: „Viðbrögð. við. myndum. sem. þykja. nei- kvæðar,.í.bókum,.kvikmyndum,.skopmynd- um,. málverkum. og. á. internetinu,. —. hafa. nýlega. valdið. miklum. deilum. um. það,. hvort.—.og.að.hvaða.marki.—.virðing.fyrir. trúarskoðunum. ætti. að. takmarka. málfrelsi .. Eins.hefur. verið. rætt. um.ábyrgð.fjölmiðla,. þeirra. eigin. siðareglur. og. eigin. ritskoðun .. Guðlast.er.ekki.nýtt.fyrirbrigði ..Þingheimur. vill.minna.á.að. refsilöggjöf. fyrir.guðlast.og. gagnrýni.á.trúarlega.siði.og.kennisetningar,. hefur. oft. virkað. neikvætt. á. vísindalega. og. félagslega.þróun .“ Almenn.niðurstaða.ályktunarinnar.er.sett. fram. í. tveimur. málsgreinum .. Í. þeirri. fyrri. er. sagt:. „ekki. má. nota. löggjöf. um. guðlast. til. að. takmarka. málfrelsi. og. hugsanafrelsi“ .. Sú.síðari.hljómar.svo:.„Gagnrýnin.umræða,. háðsádeila,. skop.og. listræn.tjáning.eiga.því. að. njóta. málfrelsis. í. ríkum. mæli. og. ýkjur. skulu.ekki.teljast.ögrun .“ Ályktunin.úrskurðar.beinlínis.um.deiluna. og.kröfur.múslima.um.auknar. skorður. við. málfrelsi: „Þingheimur. er. þeirrar. skoðunar. að. málfrelsi,. sem. nýtur. verndar. samkvæmt. tíundu.grein.mannréttindasáttmála.Evrópu,. skuli. ekki. takmarkað. frekar. til. að.koma. til. móts.við.aukna.viðkvæmni.meðal.ákveðinna. trúarhópa .“ Það.verður.ekki.komist.betur.að.orði ..En. höfundur,. sem. sagt. Evrópuráðsþingið,. er. valdalaus. stofnun. —. Evrópuráðið. tengist. Evrópusambandinu. ekki. neitt .. Því. ætti. ályktunin.ekki.að.standa.ein.og.sér ..Evrópu- sambandið. ætti. að. láta. aðra. slíka. fylgja. í. kjölfarið . Sambandið. hefði. einnig. átt. að. bregðast. við. Múhameðsdeilunni. með. skýrum. pólitískum. skilaboðum:. Það. hefði. átt. að. árétta.að.bein,.og.mjög.ofstopafull,.afskipti. múslimaríkja. af. dönskum. fjölmiðlum. væru. óviðunandi. með. öllu. og. á. þau. bæri. að. líta. á. sem. óviðeigandi. framkomu. í. milliríkjasamskiptum .. Að. réttu. lagi. hefði. átt. að. bæta. við. að. ef. slíkt. bæri. aftur. til. þætti. Evrópusambandinu. það. hafa. fullan. rétt.til.að.beita.samskonar.þrýstingi.vegna. talsmáta. arabískra. fjölmiðla. um. kristna,. gyðinga.og.Vesturlönd . En.það.gerði.Evrópusambandið.ekki ..Og. það.vissu.íslamistar.og.múslimsk.stjórnvöld. mætavel ..Þau.höfðu. frjálsar.hendur. til. að. ráðast. á. smáríkið. Danmörku,. sem. áfanga. í.baráttunni.við.að.styrkja.sharía.í.Evrópu .. Íslamistar.þekktu.sína.evrópsku.naívista . .. .. .. .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.