Skólavarðan - 01.03.2003, Page 23

Skólavarðan - 01.03.2003, Page 23
Línan í gegnum (0,0) hefur hallatöluna h = 20 = 1 og jafna hennar verður þá 40 2 y = 1 x (1) 2 Línan í gegnum (0,30) hefur hallatöluna h = - 30 = - 3 og jafna hennar verður þá 40 4 y = - 3 x + 30 (2) 4 Leysum jöfnurnar saman (finnum skurð- punkt línanna) og fáum 1 x = - 3 x + 30 2 4 Ef við margföldum báðar hliðar jöfnunn- ar með 4 fæst 2x = -3 x + 120 svo að x = 24 Þar af leiðandi er y = 1 x = 1 · 24 = 12 m 2 2 svo að y = h = 12 m Var samræmda prófið of létt?! Dæmið eins og það birtist á samræmda prófinu var vissulega mjög áhugavert en það var alls ekki flókið því finna má lausn- ina á marga vegu. Ástæðan fyrir fyrirsögn- inni, sem hér er fram sett meira í gríni en alvöru, er sú að það var alls ekki nauðsyn- legt að gefa upp fjarlægðina á milli trjánna (40 m). Það er tiltölulega auðvelt að reikna dæmið með því að þekkja aðeins hæð trjánna. Lítum á það. Einshyrndir þríhyrningar færa okkur jöfnurnar 20 = h (1) a+b a og 30 = h (2) a+b b Ef við einföldum jöfnurnar (margföldum í kross) þá fæst 20a = ah + bh (1) og 30b = ah + bh (2) Þar af leiðandi er 20a = 30b svo að a = 3 b2 Setjum nú a = 3 b inn í jöfnu (1) og fáum 2 20 · 3 b = 3 bh + bh 2 2 þ.e.a.s 30b = 5 bh 2 Deilum nú báðum megin með b og fáum 30 = 5 h 2 svo að h = 12 m. Jón Þorvarðarson Höfundur er stærðfræðikennari við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Stærðfræði 25 VARSTU AÐ SKIPTA UM NETFANG? LÁTTU OKKUR VITA! felagaskra@ki.is VARSTU AÐ FLYTJA? LÁTTU OKKUR VITA! felagaskra@ki.is

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.