Þjóðmál - 01.06.2015, Side 78

Þjóðmál - 01.06.2015, Side 78
 ÞJÓÐMÁL SUMAR 2015 77 Einlæg.stjórnmálasaga. Margrétar. Margrét.Tryggvadóttir:.Útistöður. Hansen.og. synir,.Reykja.vík,.2014,.530.bls .. Eftir.Björn.Bjarnason Margrét.Tryggvadóttir.er.bók.mennta­fræðingur. og. hafði. starfað. í. tæpan. áratug.hjá.bókaútgefanda.og.síðan.sjálfstætt. þegar.hún.hóf.virka.þátttöku.í.stjórnmálum. eftir.hrunið.2008 ..Af.ótta.við.minni.tekjur. af.bókaútgáfu.skráði.hún.sig.í.nám.hjá.Keili. á.Keflavíkurflugvelli. í. janúar.2009.og. tók. að.læra.einkaþjálfun.með.nokkrum.félögum. sínum.úr.Boot.Camp .. Hún.var.á.Austurvelli.og.mótmælti.hinn. 20 ..janúar.2009.þegar.þing.kom.saman.að. loknu.jólaleyfi ..Laðaðist.hún.að.starfi.Borg­ ara.hreyfingarinnar .. Þar. gátu. menn. hakað. við. verkefni. sem. þeir. vöktu. áhuga. þeirra. á. vett.vangi. hreyfingarinnar. og. hakaði. Margrét. við. þingmennsku .. Hún. varð. efst. á.lista.Borgarahreyfingarinnar.í.Suðurkjör­ dæmi. og. einn. fjögurra. þingmanna. eftir. kosn.ingarnar.25 ..apríl.2009 ..Hún.myndaði. fjög.urra.manna.þinghóp.(ekki.þingflokk.til. að. árétta. pólitíska. sérstöðu). með. Birgittu. Jóns.dóttur,.Þór.Saari.og.Þráni.Bertelssyni. að.kosningum.loknum . Í.bókinni.Útistöðum. sem.kom.út.haust­ ið. 2014. lýsir. Margrét. (f .. 20 .. mars. 1972). pólitískum.afskiptum.sínum.frá.hruni.fram. yfir.þingkosningar.27 ..apríl.2013 ..Er.fengur. að. þessari. pólitísku. samtímalýsingu. sem. rituð.er.á.einföldu.og.skýru.máli ..Margrét. segir.í.senn.frá.eigin.reynsluheimi.á.vettvangi. stjórnmálamanna.og.mörgum.átakamálum. sem. settu. svip. sinn. á. stjórnmálastarfið. á. fyrsta. kjörtímabili. eftir. hrun. þegar. ríkis­ stjórn. Jóhönnu. Sigurðardóttur,. Samfylk­ ingu,. og. Steingríms. J .. Sigfússonar,. vinstri. grænum.(VG),.var.við.völd.en.Margrét.og. félagar. hennar. döðruðu. við. ríkisstjórnina .. Frásögnin. er. einlæg. og. einkennist. af. þörf. Margrétar.fyrir.að.vera.mannasættir.í.hópi. einstaklinga.sem.vilja.að.sviðsljósið.beinist. að.sér ..Hún.segir.í.inngangi: Þessi.bók.geymir.ekki.algildan.sannleika. og.einhverjir.munu.hafa.aðra.sýn.og.vilja. skrá.þessa.sögu.með.öðrum.hætti ..Bókin. greinir. frá.atburðum.eins.og.ég.upplifði. þá. á. árunum. 2009–2013,. eins. og. ég. skráði. þá. hjá. mér. jafnóðum. og. eins. og. ég.man.þá.núna.við. fullvinnslu.þessarar. bókar ..Og.ég.var.vitanlega.ekki.hlutlaus. áhorfandi.heldur.þátttakandi.í.umróti.og. átökum . Það. gefur. bókinni. gildi. að. með. henni. er. ekki.ætlun.Margrétar.að.ná.sér.niðri.á.ein­ hverjum.einstaklingum.þótt.hún.sé.stund­ um. neyðarleg. í. umsögn. sinni. og. ýmislegt. megi. lesa. milli. línanna .. Margra. persóna. er. getið. og. er. galli. á. bókinni. að. ekki. er. nafna.skrá. í. henni .. Slík. skrá. yki. gagnsemi. bókar.innar. og. auðveldaði. notkun. hennar. Bókadómar _____________

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.