Alþýðublaðið - 19.11.1924, Síða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1924, Síða 4
Sjð landa sýn. (Prh.) f. Verklýðsforlngja-ræða. Schlumpf, foraeti Alþjóðasam- bands prentara, þakkaði öldunga- ráðinu og mælti svo meöal annars: >Boð yðar er mikll sæmd fyrir oss, og vór erum þeim mun þakklátari, sem vór lítum ekki á það eins og blábert form, heldur tsem viðurlcenning og mat á starf eemi samtaka vorra. Því miður mætir starfsemi verklýðsfólaganna ekki alls staðar nægilegum skiln- ingi af hálíu yflrvaldanna, og í sumum löndum verður hún fyrir hinum verstu ofsóknum, og þó inna verklýðsfólögin og ekki sfzt prentarafólögin af höndum menn ingarstarfsemi, sem almenningur heflr gagn af. Vór þurfum ejrki annað en benda á hin miklu af- rek til umbóta á framfærslusviði samfólagsins, á hinar geysilegu fjárhæðir, sem samtök prentara verja til hjálpar atvinnulausum, sjúkum og óverkfærum stóttar- bræðrum og ættingjum framiiðinna félagsbræðra, og þær fjárhæðir létta verulegum byiðum a{ rikjunum. Á alþjóðafundi vorum eru full- trúar fyrir 170000 prentsveina í 17 löndum. Ógæfuþrungið stríðið heflr lagst þungt á prentarafélögin og þar með á alþjóðasamband vort, en vór getum þó hrósað því, að einnig á þessum skuggaiegu tfmum neyttu prentarafélögin al-í þjóðiegrar samheldni svo sem ástæður leyfðu. Pegar veikur þurfti hjálpar hins sterka, var hún veitt með glöðu geði. Nú lagast smátt og smátt ástæður'félaganna, og al- þjóðasambandið stendur nú föstum fótum. >Aldrei stríð framarU er einnig orðtak vort, og prentara- félög allra landa munu vinna að því marki með verklýðsstéttum alls heimsins. Vér höfum lýst yflr þessum vilja vorum þegar á fyrsta fundi vorum nú með ályktun gegn stríði og fyrir friði. Bezta vörnin við endurtekningu þess ógurlega heildarleiks eru öflug verklýðssam- tök. Gegn stríðsviija annarar stótt- arinnar verður að setja friðarvilja hinnar. Bf það er gert, þá verður bömum vorum og eftirkomendum forðað frá öðrum eins stundum ógna og skelflngar og vór höfurn lifað. (Frh.) ALfeYÐUBEAÐIB' Matarkex kr. 1.15 7a kg. Melís kr. 0.60 Va kg. Kandís — 0.65------ Hrísgrjón — 0.35----- Hveiti -— 0.30 — — Kaffl, brent og m. - 2.90- Dósamjólk á 70 aura dósin. Smjör, íslenzkt, ódýrt í bögglum. Hangið kjöt Kæfa. Rúllupylsur. Saltkjöt í tunnum. Steinolía, Sunna, 40 au. iít’. Verzlun TbeúdfSrs N. Sigurgeirssonar. Simi 951. Sími 951. Vlðtalstíml Páls tannlæknis er kl. 10-4. Dánarfregn. Látin er i fyrri nótt Aðalbjörg Katrin Elnarsdóttir Óðinsgötu 17, 55 ára að aldri. Banatneinið var mislingar. ísfiskssala. 1 fyrra dag seldi togarinn Skúli fógeti afla sinn í Englandi fyrir um 1400 sterlings- pund. Falltrúaráðsfandor verður haldinn í kvöld kl. 8 í Alþýðu- húsinu. Fulltrúarnir ættu að fjöl- sækja fundinn og koma stundvís- lega, því að áríðandi mál eru til umræðu. Hlerasekt 4000 króna sekt hlaut togarinn Waldorf, er »Fálk- inn< tók hér á höfninni á laugar- daginn. Áfengið, sem leitað var að í >íslandi<, heflr nú íundist þar, á flmta hundrað lítrar alls. Hafa mennirnir, sem settir voru í varð- hald, nú játast eiga það. Mínerra. Fundur ánnað kvðld kl. 8 7a- Komingar til umdæmis- stúkuþlngs. Páli Þorleifsson stud. theol. talar um ástandld innan reglunnar. 8kógars0gnr af Tarzan. Á- skrlttum veitt viðtaka þessa viku á afgr. Alþýðubláðsins. To irárnir. Menja kom af veið- um í nótt (með 150 tn. lifrar) og Baldur frá Englandi. Skipstjórinn á >Earl Kitche- ner< áfiýjaði máli sínu tii hæsta- Konur! Biðjið nm jbezta viðbitið: Bmára-smj örliklð* Epli, blóðrauð, á 80 aura Va kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals, sími 664. Kauplð >Manninn frá Suður- Ameríku<. Kostar aðeius kr. 6 oo. Laufásvegl 15. Sími 1269. Saltkjöt á 90 aura j/í "kg* í verzlun Elíasar S. Lyngdals, sími 664. róttar og fór síðan út með skipið. Er sagt, að hann hafl sett 20 þús kr. tryggingu fyrir afturkomu sinni. Kjör íslenzkra sjómanna í erlendu riti, í október-hefti mánaðarrlts AI- þjóðasambands flutningsverka- manna, aem gefíð er út í Amster- dam á þýzkn, eosku, frönsku og spænsku, er skýrt irá kjörum fslenzkra sjómanna eftir bréfii frá formanni sjómannafélagsins hér, Sigurjóni Á. Ólafssynl. Jafn- framt er þar sagt frá aflabrögð- um hér f ár og tilraunum auð- váldsios til að koma upp >hvít- um< her, svo kailaðrl >rfkis- lögregku. Bitstjóri og ábyrgðarma&urt _______HallbjPrn Halldórggon._____ Prentsm. Hallgrlms Benediktsson«f Bergstaðastrœti 1£,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.