Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 2
ALÞYÖUBLADIÖ Samtðk al]itf unar. ------ (Ng V. Ný verklyðsfélug. Nefndin telur afaráríðandi, að ná þegar aé hafist handa til að efna til félagsskapar meðal verka- manna ( ýmsum greinum stór- iðnaðar, sem nú eru að riaa hér upp og rislð hafa upp hin síðari ár. Alitur hún heppllegast í byrj- un, að siik félög starfi sem sér- stakar deildir i verklýðsféiags- skap, þar sem hann er til á staðnum, eila sem sérstök féíög. Leggur nefndin til, að sambands- stjórn só faiið að gera sitt ítr- asta i þessu efni og jafnframt að taka til rækilegrar athngunar, hvort eigi muni heppllegt að efca tll bandalags fyrir alt landið meðal íéiaga verkamanna i hin- um ýmsu Iðnaðargrelnum. VI. Utbreiðsla. Nefndin telur miklu varða, að sá mikli fjöldi verkafólks vlðs vegar að, sem dvelur i Vest- mannaeyjum á vertíðinni, fái fræðsiu um stetnu'Aiþýðnflokks- Ins og verklýðsfélagsskap. Legg- ur nefndin til, að þingið teli sambandsstjórn að senda mann til Vestmannaeyja íyrir vertiðar- byrjun í þeim erindum. — S5mu- leiðis feiur þingið sambandsstjórn að sjá um, að áherzla verði lögð á að koma skipulagl á verklýð- inn, sem streymir til Slglufjarðar og annara verstöðva á ýmsum tímum. VII. Kaupafólk og vlnnuh|á, Nefndinni hefir borist til kynna, að allvíða muni fólk fara í kaupa- vinnu án þess að semja fyrir- fram um kaup, kjðr eða ráðn- ingartíma. L<eggur hún t!l, að þlngið feli sambandsstjórn að láta útbda eyðublöð undir ráðningar- samninga fyrir kaupafólk, senda þau til sambandsfélaga og hvetja fólk til að nota þau. Jafnframt felur þinglð sambandsstjórn að athuga, hvoit ekki sé tiltækllegt að stofna félög vinnufólks í sveitum. VIII. Opinber vlnna. Nefndin hefir fengið þær upp- lýðlngar, að vlð verk, sem hið opinbera Iætur vinna, svo sem Ú t salan á Laugavegi 49. Af sérstökum ástæöum verBa klofhá giimmístigvél seld á 38 krónuv meöan birgoir endast (viöurkent gott merki). Karlmaimaklæðnaðlr frá 45 tll 80 kr. Fjðlbreytt úrval af kápum. Fvá Alþýðubrauðgerðinnl. Normalbrauöin margviöurkendu, úr ameríska lúgsigtimjölinu, fást í aoalbúðum AlbýoubrauSgeroarinnar á Laugavegi 61 og Baldursgotu 14. Éinnig fást lau i öllum utsölustöoum AlþýoubrauÖgeroarinnar. Hjálpnrstðð hjákrunaríélag» ins >Líknar« er epin: Mánudaga . . . kl. m—u f. k — 5—6 e. -- — 3—4 •. - Föstudaga ... — 5—6 e- - Laugardaga . . — j—4 m. - ÞrlðjutUgá , Mlðvikudaga Nýtt. Nú Þurfa sjómennirnir ekki ao fara langt í skóviogeröir, þvf mi er búið aö opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í Kola- sandl (horniS á Kol & Salr). 1. fiokks vinna. Sanngjarnt verö. Útbreifiifi Alþýðublafiifi hvap scm þifi arufi og h«*pt ••m þ;8 faríS! vegagerð 6. fl., hafi kaup fuíi- vinnandi manna verið mjög mis- jafnt og viða óhæfilega lágt. Leggur hún tll, að þingið feii Bambandsstjórn aff gera sitt ítrasta til þess, að kaupgjald við slika vinnu verði tramvegis eigt lægra en tsxti sá, sem verktýðs- félogin hafa orðið ásátt um að ákveða, og koma á samvinnu m'lii verklýðsíélaga < þessu máli. IX FélAgaskírtelnl. N»rs din leggur tll, að þingið feli sambanðsstjórn áð láta búa til télagaskfrteinl, og sé sam- bandsfélðgum gert að skyldu að sjá öilum meðllmum sinum fyrir þeim, svo að þeir, hvar oghve Af greið sla TÍð Ingólfsstræti — opin dag- § lega frá kl. » ard. til kl. 8 síðd. Albýðublaðið kemur út & hvorjum virkum dogi. W9 fi Skrifstofa á Bjargarstíg 8 (niðri) Opin kl. 91/,—lOVs árd. og 8—9 síðd. Sf m ar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1894: ritstvjórn. Verðlag: Askriftarverð kr, 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. HK3(»(«8(XXKKXK«0{»(«0(«ðiai| nær sem er, geti sýnt og sannað, að þ«ir séu i félagsskap innan Atþýðusambandsins. — X ITtgáfastarfseml. 6. þing Aiþýðusambands fs- lands telnr það taaúðÍynlegt skit- yrði fyrlr því, að unt sé að auka útgáfustarfseml Aiþýðuflokksins og koma hennl i æskilegt horf, að sambandið fái umráð yfir sæmilega fulikominni prentsmiðju, og telur því sambandsstjórn að ganga&t tyrir íjársöfnun f þvf skyni og frámkvæmdum um að koma á fót prentsmiðjufyrirtæki með svipuðu fyrirkomulagi og Alþýðubrauðgerðarinnar. Jatn- íramt skorár þinglð á alla Al-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.