Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 4
? ALÞYÐUBLAÐIÐ Jón og sköiamálín. Fréttarltari >Morgunblaðsins<, J. B, ritar í dag mj5g bjánalega götustráksgrein til mín. Dæmir 8Ú grein s'g bvo sjálf, að óþarfi er að svara henni, enda sjáan- lega skrifuð i gremjukasti. Sem dasml upp á ástand ritarans má nefna, að hann telur mig fara með rakalaus ósannladl, þegar ég segi, að fróðlegt verði að sjá, hvað >Morgunblaðlð< leggur til málanna um bygglngu barna- skólans að sumr!.(!) Er þetta vitnl um góða samvizku, Jón? Eða voruð þér ekki læs i gærkveldi? Um áhuga hvers eins á merjta- málum gildir regian: >At ávöxt- unum skuluð þér þekkja þá.< Sá prófstelnn er nú lagður á bæjar- stjórnina, iandsatjórnina, banka- atjórnlrnar og biððin. Ouötn. B. Olafeson úr Grindavík. Nðbelsverðlannin. Draumórar og aaglýsingar. Þéirrl flugu var dreift út hér fyrir nokkru, að í bfgerð væri, að Einar BjSrlelfsson (Kvarao) fengi Nobelsverðlaunin íyrir bók- mentir. Alllr, sem með nokkru viti um það hugsuðu, sáu, að slfkt kæmi ekki til nokkurra mála; avo einskorðuð væri bók- mentaþýðlng Einars Hjörleifs- sonar við okkur sjálfa, að hon- um annars ólSstuðum. En á 511- um þeim hér í bæ, sem ekkl mega sjá mann, nema þeir reyni að halda honum samsæti, eða líknarstarfa án þess að skella upp tómbólu, alt tll að lenda { nefnd eða eltthvað þar um bil, var uppi fótur og fit, og elnn ótramgjarn (slenzkur prófessor bauðst til að leggja akademíunni sænsku góð ráð f þelm efnnm. Þáð hefir vitanlega aldrei komið til, að Einar fengi Nóbelsverð- launin. Skeytl frá Stpkkhólmi, ¦em hvergi nefnir Einar, segir að nefndir hafi verið þessir: Spánverjinn Vincente Blasco íbafietz, Englendingarnir Hardy, Matarkex kr. 1.15 Va *S- líelís • kr. 0.60 Va &&*• Kandís — 0 65------- Hrísgrjón — 0.35 — — Hveiti — 0 30 — — Kaffl, brent og m. - 2.90 — — Dósamjólk á 70 aura dósin. Smjör, íslonzkt, ódýrt í bögglum. HangiQ kjöt. Kæfa. Rúllupylsur. Saltk;öt í tunnum. Steinolía, Sunna, 40 au. lítr. Verzlun Tbeódúrs H. Signrgeirssonar. Simi 951. Sími 951. Wells, Gaiiworthy og Shaw, Þjóðverjarnir Thomas Mann og Jacob Wassermann, ítalirnir Grazia Deledda og d'Annunzio og Rússinn Maxim Gorki, en næstur þyklr Pólverjinn Viadis- lau Reymont staoda.1) En því hefir Einar verlð nefndur? Sum- part af framhteypni íslendinga, sem ekki geta lifað einn dag svo, að ekki sé um okkur talað. Sumpart af því, að áhrlfalftið myndablað, >Vecko-Journalen<, sam bókaíorlag Bonniers i Stokkhólml gefur út, fór að ympra á þvf, en á því stóð aft- ur sve, að Bonnler var að geta út þýðlngu á sðgum Rannveigar 'ftftir Einar. Ait Nóbelsverðlauna- bullið var þvf ekkert annað en auglýsing íyrir sænsku þýðlng- unni á s5gum Rannveigar. Það var alt og sumt. A. Umdaginnogveginn. Næturlæknir er í nótt Níelts P. Ðungal, Austurstræti 5. Simi 1518. Togaramir. Af veiðum komu í gær togararnlr Þóróifur (með 130 tn. lifrar) og Aprfl (af fisk- veiðum f fs) með góðan afla. Mikils þykir rift þnrfa. >Danski Moggi< flytur ( dag tvær grelnir mótl kvöldskóla verkamanna. Svo mikiia þykir þeim þurfa tll að drepa viðlcltnl alþýðu til aukinnar mentunar. Almælt er, að allmlkið af ann- arl bannvSru en áfengi hafi íundlst við vSrurannsóknlna f >íslandi<. 1) Hann hefir nú íengið verölaunic. Steinolía, Hvítasunna, á 40 au. lítrinn í verzlun Elíasar S. Lyng- dalB. Sími 664. Sykur, hvltur sem snjór, á 55 aura */, kg. í verzlun Elíasar S. Lyngdals. Simi 664. Söngvar {afnaðar- manna er Iftið kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eigá, en engan munar nm að kaupa. Fæst í Sveinabókbandinu, á afgreiðslu Atþýðublaðsins og á fundum vei klýðsf éla g anna. Bæjarstjórnarfandar verður f dag kl. 5 síðdegis. Eru 14 mál á dagskrá, þar á meðal sfðari umræða um fjárhagsáætlanir hafnarsjóðs og bæjarsjóðs. Mun þá verða sýnt, hvort og hverjir bæjarfulltrúar vilja láta það und- an auðvaldinu og fhaldsstjórn þess að hætta við bygging barnaskólahúss i næsta árl, og hverjir geta þolað það, að fjár- ráð bæjarfélagsins séu tekin at bæjarstjórninni. Skógarsðgar af Tarzan. A- akrittum veltt vlðtaka þessa vIku'Q^ á afgr. Alþýðublaðsins. >Ðanski Hoggi< skammast sfn fyrir stefnu íhaldasinna, Hann kallar það að >ófrægja« þá að skýra útlendingum frá fyrirætlunum þeirra um >ríkls- Iogreglu<. Bág er aamvizkan. EitBtjóri og ábyrgðarmaðuri HallbjQm Halldórsson, Prentsm. Hallgriins BenediktssoDSf BeigBtaöaítneti 18,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.