Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1924, Blaðsíða 3
ALÍ> YÐUBL AÐIÐ 5 þýðuflokkstnenn alls staðar á landinu að styðja þetta mál af alefli. Sjð landa sýn. (Frh.) Pessa daga, sem vér höfum dvalist hér i Hamborg, höfum vór unaö oss vel. í Hamborg er svo margt fagurt og eftirtektarvert, að maður hlýtur að fá mœtur á henni. Hinar gófiu vifitökur, sem vór höfum hlotiö hórna og þaö þegar fyrstu stundir dvalarinnar hór, hafa aukifi mjög ánægju vora. Vór höf- um lika þegar fyrstu dagana tekið eítir þvi, að Hamborg á aufiæfl sín og vifigang að þakka starfa- glöðu og starfsömu fólki og um- sjárgófiri stjórn. Enda þótt aldrei muni takast að útrýma öllum mis- klíðarefnum milli einstakra flokka, þá veröur því ekki neitað, aö sam- félag getur því afi eins haldist vifi lífii og því farifi fram, afi allir hjálpist afi í naufisynlegu starfl til þess. Afi eins mefi sameiginlegu starfl verfiur gófiu komifi til leifiar. Það sanna líka þau stórkostlegu fyrirtæki, sem verklýðsstótt og samvinnufólag Harrborgar hafa stofnað. Vór dáumst og að hinum frábæru mannúfiarstofnunum, sem borgfélag Hamborgar heflr komið upp þeim til heilla, sem þeirra þurfa. Tér vottum lotningu vora sliJcri samúö, sem lýsir sér í þeim. Vór samfögnum yfiur sem fulltrú- um Hamborgar yflr þessum af- rekum og óskum með orðum Schilleis, aö frifiur og eining fylgi yður alia tíma. Vór þökkum yfiur enn hinar vingjarnlegu vifitökur og munum bera heim meö oss hinar fegurstu minningar frá Ham- borg < (Frh) Nj bðk. Sig'urjón Jónsson: Gleesi- menska, skáldsaga, á- framhald af „fSilkikjólum , og vaðmálsbuxum". Reykja- vik. — Prentsmiöjan Acta MCMXXIV. Þetta er ný bók, þótt ekki sé svo aö skilja, afi hún hafl komifi út í gær efia fyrra dag. Hún er komin út fyrir nokkru, en hún er ný í öfirum skilningi. íslendingum er nýLt aö fá skáldrit eins og þetta. Þafi er nýtt afi sjá flett jafn hisp- urslaust og hóglátlega ofau &f spillingunni, sem auðvaldifi er þegar búið að gróðursetja hér, þótt það sé ekki gamalt. Það er nýtt, að sýndar sóu í sögu syndir stórborgaranna inni við hjarta þjóðfólagsins, en ekki nostrað við hVersdagssyndir einstaklinganna meðal múgsins. Það er nýtt, sfðan Gestur og Þorsteinn liðu hjá, að sjá jafnafiarstefnuna koma fram í skáldlegum búningi. Og það er fleira nýtt við þessa bók. Það er nýtt að sjá^ veruleikaskáldsögu, sagða eins og æöntýri. Það er nýtt að heyra óbundið mál duna eins og dýran hátt. Það er nýtt að flnna straum lífsins falla óbrotinn og tilgerðarlausan um hugann við lestur skáidsögu, en því veldur þessi bók. Það er margt nýtt í henni. íslendingar eru nýjungagjarnir og það svo, að þeir gleypa við íhaldi, sem alt af er gamalt, ef það kemur fram í nýiegri mynd. Þeir hafa verið gefnir fyrir bæk- ur. Ný bók, eigi að eins nýút- komin, heldur eiunig ný að efni, hugsun og formi, ætti því að vera þeim happafengur, og þarna er hún. Bókabéu8. Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn, VI. KAFLI ALMENNIN GSÁLITIÐ Blööln eru til þess aö snúa almenn- ingsálitinu þangaö, sem hinir riku eig- endur þeirra óska. Það má jafnvel taka svo djúpt i árinni, að þau skapi almenn- ingsálit, sem er nálega ekkert annað en yfirlýsing þeBs i dag, sem blaðaeigend- urnir ákváðu i gær. Við þetta blekk- ingarverk fá blöðin auðvitað geysihjálp hjá trúarbrögðum, kreddum og skoðun- um, sem þegar er búið að berja inn i fjöldann af tveimur öðrum stofnunum auðvaldsins, kirkjunni og skólunum. , »Vinnuþrællinn.“ . Oss „fer fram“. Vér lifum á slikum furðutimum, að almenningsálitið er jafnvel orðið1 vara, *sem er búin til eftir listarinnar reglum. Verkfæri auðmann- anna eru svo mörg og margvisleg, að hægt er að framleiða almenningsálit eftir geðþótta. Auðvaldið veldur ekki að eius auðsöfnun og ðr- birgö, atvinnuleysi og styrjöldum. Auðvaldið skapar einnig öreiga, sem trúa á það. Auðvaldið framleiðir sjálft nauðsynlegar almenningstilfinnirjgar og al- menningsskoðanir, að sinu leytl eins og mótor, sem framleiddi sina eigin oliu, eða gasvél, sem framleiddi sitt eigið gas. Vér erum komnir svo langt i þjóðfólagiþróun, að i hálfri tylft auðkýfinga er kleift að koma saman á nefndarfund i Lundúnum og ákveða, hvað verka- lýður Bretlands á að hugsa, og bverju haún á að trúa um stjórnmál. Þetta er ekki að eins kleift. Það hefir verið gert og er gert enn þann dag i dag. Hugsanir vorar eru sjaldnast frá sjálfum oss, þótt undarlegt megi virðast. Þær eru hugsanir. sem aðrir hafa látið i oss, venjulega yfirboðarar vorir. Heili vor er alt of oft ibúð handa hugsunum annara. Skoðanir miölungsverkamanns eru sjaldnast hans eigin vísindaályktanir. Þær eru venjulega annara verk, og hann hefir fengið þær óafvitandi úr hinu eða þessu auðvaldsblaði eða úr einhverri annari göróttri heimild. Þetta er'það, sem viðvörun Buskins á sennilega við: „Vér höfum engan rótt til skoðana. Vér höfum að etns rétt til þekkingar." Skoðanir eru venjulega hégómi, imyndun eða hæpnar ályktanir. Þekking er alt af árangur skil- greiningar, samanburðar, heiðarlegrar rannsóknar og ályktunar. Almenningsálitið ætti að vera almenn þekking, en ekki yfirlögð fáfræði. Umráð yfir almenningsálitinu til hagsmuna fyrir auðvaldíð eru nálega eins gömul og auðvaldið sjálft. En i heimsstyrjöldinni var riki þeirra voldugast. Hinn frægi sagnfræðingur Lecky segir: „Þegar stofnað er til stórra styrjalda, þá er það æðsta list stjórnmálamannanna að skapa og stjórna tiifinning- um og fordómum fóiksins.“ „Ginsteinar Öpar-borgar“ komnlr út. Fást á afgrelðalunni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.