Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1924, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Þetta velt og sér auðvaldlð. Alþýða, sem eyðlr launum sín- um í áfengl, tima sínum og kröft- um í drykkjuskap, er ófœr tll baráttu við auðvaldlð; hana skort- Ir oftast manndóm til að krefjast réttar sfns og alt af krafta tll að knýja fram krofur sínsr. Áfengið er hættulrgt ölium, en elnkum er það hættulegt al- þýðunni. sem verður að neyta aílrar orku í baráttunni íyrir sómasamiegum lífskjömm. Ekkert af þvf fé, sem hún fær handa á milll, ekkert af stárfsorku sinni, má hún missa, eigl hún að vinna sigur f þeirri baráttu. Þetta veit og sér alþýða yfir- leltt; þess vegna er hún með áfangisbanni, hrimtar bann, fuil komið bann og fullkomna bann- gæzlu. Bannlögiu styrkja alþýðu í baráttunni við auðvaidið. Drykkfeld, fátæk, fáfróð og sundruð alþýða dregur aldrei völd úr höndum burgeisa. Þess vegna er auðvaldið á móti bannl, mótl þvi, að banniögin séu bætt og þeim beitt. Áfengið er auðvaldinu styrkur i baráttunni við alþýðuna. Fyrirspurn. Út af samtali undirrltaðs og tveggja lögregluþjóna starfandi hér i bæ vil ég snúa mér með eftirfarandi spurningar til lög- reglustjóra, sem ég vona að hann svari greiðlega: 1. Ber lögregluþjónum ekki að víkja á götum eins og öðrum bæjarbúum? 2. Er lögregluþjónum þessa bæjar bannað að ganga gang- atéttirnar? 3. Mega lögregluþjónar við- hafa meiðandi orð á götum útl og það að ástæðulausu? Bjern Bl. Jónsaon. Elmsblpafélagtð heflr nýlega geöö út áætlun um feröir skipa sinna næsta ár. Matarkei kr. 1.15 Vs kg- Melís kr. 0.60 Va kg. Kandís — 0.65---------- Hrísgrjón — 0.35--------- Hveiti — 0.30- Kaffl, brent og m. - 2.90--------- Dósamjólk á 70 aura dósin. Smjðr, fslenzkt, ódýrt í bögglum. Hangiö kjöt. Kæfa. Rúllupylsur. Saltkjöt í tunnum. Steinolía, Sunna, 40 au. iítr. Verzlun Theddðrs N. Sigurgeirssonar. Sími 951. Baldursgatu 11. Sími 951. g Fiðurhelt iéreft, m ágæta tegund, seljum vlð ® fyrlr að eins kr, 2,50 g meterinn. H Marteinn Einars- ® son & Co. ÍEasBamHHHHSEam | Prjðuagarnið, § sem fiestir viðurkenna að gj sé bezt og ódýrast í borg- m inni, er nýkomlð í 30 litum. m Marteinn Einars- g son & Co. HBHHEamEaHHESEaBa nýkomln. 36 aura stykklð. Matarbúðin, Laugavegi 42. Sími 812, Lóð undir lítiö hús til sölu á góöum stað. Góðir borgunarskil- málar. Upplýsingar gefur Gisli Jónsson í barnaskólanum. Kapsel fanst á götum bæjar- ins. A. v. á' Grallarinn er bezta og elna skemtlblað íslands, — kemur á langardaglnn. í blaðinu verður meðal annars lofkvæði um elnn ritstjóra, þættir af Pusa sterka, sönn morðsaga frá Kaupmanna- höfn, ádella á tfzku og tlldur, ijöldi af hlægllegum skritium o. m. fl. — Drengir og stúlkurl Komið og seljlð blaðið. Há söiu- iaun og 3 vorðlaun til þeirra, sem mest selja. Utborguð verð- laun til þeirra, sem seldu mest ■fðast. Afgrelðsla á Laugav. 67. ðtbnilli AlþfðublaðiB hvar >«m þíð eru8 eg hverl sen þíB liríl! Rjúpur, flegnar og tilbúnar að steikjast, á 1 kr. stykklð. Matarbúðin, Luugavegi 42. Síml 812. Frá Harðjaxll. Aukablaö af Harðjaxli með sprenghlægilegum þingtíðindum af stórþingi Harð- jaxlsflokksins. Allsherjaratkvæða- greiðsla með hoppi, hneiginguœ, húrrahrópum, handabandi og lófa- taki. Fjölda kjörbrófa lands- og skútu-lýðs. Skeyti frá allra þjóða þorskum. Heillaóskaskeyti. Blaðiö kostar 15 aura. Jaxlinn er nauð- synlegur tannlausum. Oddur Sig- urgeiisson ritstjóri Harðjaxls. Nýtt skyr og nýtt fiður frá Breiðafjarðareyjum í yflrsængur, kodda, púða og undirsængur. Verðlækkun á fleatnm nauðsyoja- vörum. Vörugæðin þekkja allir, sem kaupa í >Von<. Sfmi 448. Bitstjóri og ábyrgöarmaðurt HallbJOrn Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonrr BergBtaÖantrsetl 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.