Alþýðublaðið - 22.11.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1924, Síða 1
»9*4 Laugardagino 22. nóvember. 274. tölablað. Erlenfl símskejti. Khöfn, 20 nóv. Seipel ráðnneytlð larið frá. Frá Yínarborg er símað, að Seipel ráðuneytiö só nú farið frá að fullu og öllu. Hafði verið gerð tilraun til þess að steypa nýtt ráðuneyti upp úr þvíi Finsba ráðaneytið fer frá. Frá Helsingfors er símað, að Ingman-ráðuneytið hafl beðist lausnar. Morðtllrann vlð brezkan landstjóra. Frá Lundúnum er simað, að reynt hafl verið að myrða Sir Stock(?), yflrhershöfðinga egypzka hersins og iandstjóra í Sudan, sem er undir brezk-egypzkri vernd. — Stjórnmálaerjur hafa verið miklar út af því, bverjir skyldu fram- vegis hafa yflrráðin þar, í landi. Eru margir Egyptalandsbúar þeirrar skoðunar, að Sudan ælti að sam- einast Egyptalandi og það að vera óháð Englandi. Mun morðtilraun þessi af slíkum rótum runnin, Khöfn, ði. nóv. Ihaldið brczka vlll draga frið- armálin á langinn. Brezka íh'ildsstjórnin fer fram á það við Alþjóðabandalags- stjórnina, að Genfar gerðabókin verði ekki rædd á fundi fram- kvæmdarnetndar Aiþjóðabanda- lagslns, er haida á í Róma- borg í næst i mánuði, þar eð hún óski þess að ræða afvopnunar- málin ftarlega vlð nýleudurnar áður. Landsstjórlnn látlnn. Frá Kairo er simað tii Paría- arborgar, að Sir Stock (?) hafi iát- ist af sárunci í gær. Várð hann íytlr skammbyai nskotum morðtil- Lokað fvrir strauminn. Vegna eftlrlits adfaranótt sunnu- dagslns 23. þ. m. kl. 53/4 tll kl. 6 fyrlr hádegl og á ýmsum götu- línum i bænum irá kl. 4 til 6, en skamma stund á hverrl línu. Rafmagnsveita Rejkjavíknr. Þjöfnrinn, sjónleikur i 3 þáttum eftlr Henry Bernstein verður leikinn f fyrsta sinn sunnndaginn 23. þ. m. kl. 8. Aðgöngumlðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siml 12. Mötoristar í Sjómannafólagi Reykjavíkur mæti á fundi í Alþýðuhúsinu á morgun (suunudag) kl. 5 siðd. Frumvarp að samningi liggur fyrir. Takið mótorista utan félags með I Stjérnin. raunarmanna. Er álltið, að þetta muni fyrirboði melri tiðinda. I Viðskifti Frakka og Þjóðrerja. Fransk þýzku sámningaumleit- anlrnar um viðskiftasámninga eru hafnar að nýjn. I. O. G. T. Díana. Fundur kl. 2 (inntöku- fundur). Eini fundurinn fyrir afmælið. Engir fundir verða á morgun í >Æskunni<, >Svövu< né >Unni< vegna umdæmisstúku- þingsins. Bókabúðin er á Laugavegi 46. Féiag ungra kommunista heldur fund kl. 8l/a ánnað kvöld (sunnudag) f Ungmennafélags- húsinú, Margt til umræðu. Meðal annars um, upptokubeiðui fél. f AIþ;samband íalands o. fl. o. fl. í tliefni af 2 ára afmæli félags- ins verða ýmsar skemtauir á eftlr. Fébgar! ijölmennið vel og kom- með nýja innsækjendur. Stjórnin. Kýja bókin heitir „Glsesimenska11. Bollapör 35 aura, diskar 50 au., þvottaatell, matarstell og kaffistell með lækkuðu verði. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. Saltflskur, úr stafla, ufsi, þur- flskur, kinnfiskur. gellur og tros. Afgreiðsla kl. 7 — 9 s. d., sími 1456. Kristófer örímsson afgreiðir í fjarveru minni. — Hafliði Bald- vinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.