Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1924, Blaðsíða 1
verkamannafélagsins „Dagsbrfínar” verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. þ. m. og hefst kl. 8 síödegis. Til skemtunar verður: l. Minni félagsins, Hóðinn Valdimarsson. 2. £ins0ngnr, einn bezti söngmaður bæjarins. 3. Fyririestnr me# sknggamyndnm, Ólafur Friðriksson. 4. Kvartett syngur nokkur iög. 5 Gamanvísnr, Karl í*orsteinsson. 6. Leikrlt, leikið af Friðfinni Guðjóns- syni og E. Richter. 7 Gamanvísnr, R. Richter. 8. Dans. Hljóðfærasláttur undir stjórn ?. Bernburgs. Aðgöngumiðar verða afhentir í Iðnó föstud. 28. þ. m. frá kl. 121/*—6Va síðdegis og eftir kl. á laugard., ef eitthvað verður eftir. Skemtineinðin. Stórkostlega mikiö úrval af ódýrum vörum bætist við í dag og framvegia til jóla. Tvisturinn er kominn, flðurhelda léreftið, ódýru flónelin, lakaléreftin með róttu vendinni, Kahki tauin, Kadetta tauin, molskinnin, kven-nærfatnaðurinn, golftreyjurnar og ótal margt fieira. Sparið nú ekki sporin inn á Laugaveg 49! Góð kaup eru góð kaup. Tjaldið því ekki til einnar nætur. Ánægðir segja frá og óánægðir til. Útsalan^ Laugavegi 49. Erlená símskejtL ■■■■■■■■■■■■■■ t KBmaaKara Japðarföp húsfpú Ólína Þóreyjar Olafsdóttur Loðmfjörð fer fpam föstudaginn 28. nóv. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Baldursgötu 36, kl. I e. h. Eiginmaður, börn og tengdasonur. ■■■■■■■■■■■■BH t nHHHBHi Kböfn 26. nóv. Egypzha Jringið métmælir. Frá Kairo er sítní.ð, að mót- mælayfirlýslng ha£ verið sam- þykt í þinginu út af kröfum Breta. f yfirlýsing þessarl er skorað á Aiþjóðabandalagið að gera tilraun til þess að miðia máium. Blöð vinstri manna f Frakklandi kretjast þess og, að {A.iþjóðabandalagið taki þetta mál tll meðferðar. Stjórnin kveður sig hiutlausa. Norðnrheimskantsflng 1927 ? Frá Kristjanía er símað, að þýzkt fólag hafi 1 hyggju að efla Nýja bókin heitir „GlæsimenBka11. til norðurheimskautsfiugs i Zeppe- Hnioftfarl árið 1927, og er það ætluo Friðþjófs Nansens að vera þátttakandi í för þessari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.