Ský - 01.04.1992, Side 6

Ský - 01.04.1992, Side 6
geirlaugur magnússon SNJÓR Vetrarlangt er snjórinn viðloöandi líkt og túramabur. Kominn í vinnufötin eldsnemma morguns strokinn nýrakaöur gleiöbrosandi býöur góöan daginn hvellum rómi og blístrar langt frammá kvöld. En senn koma langir reikulir dagar þar sem sést aðeins í skítuga skeggbroddana bauga undir augum flöktandi blik og skjálftann í höndum og taugum. Og jafnsnöggt er hann horfinn og spyrji einhver hrana- lega þá, skyldi hann hafa hengt sig eina ferðina enn eöa er hann skroppinn suður að mæta á ný strokinn nýrakaður gleibbrosandi að bjóba góban daginn hvellum rómi.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.