Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 11

Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 11
ský var þegar fallinn úr hor væri tekinn upp á því að drukkna. Kenndu menn þetta TUPILAK* einum, en konan vissi aö þessu olli barn það er hún hafði af sér fætt. Kom þar að lokum að konan fékk ekki afborið þetta lengur og sagði við mann sinn: „Ég drap barn okkar og nú snýr það aftur og ætlar að drepa hér alla." Á því sama andartaki rak barnib upp óp mikiö og féll þegar dautt í sorphaug sinn. 'Nokkurs konar „sending".

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.