Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 17

Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 17
23 ský Átti ekki að vera sunnudagsmorgunn... Fólkið við hliöina hefur rifið sig upp fyrir allar aldir og potar niður jarð- eplum undir glugganum hjá okkur í þeirri trú aö komi haust. Þríforki slegið utan í vegginn. Grefillinn klukkan er þá ekki nema hálf átta súpandi síðustu hveljuna brýst ég á fætur ríf upp opnanlega fagið og sting skræk niður í moldina: — Hafiði nokkuð séð sækú á grænum sund- bol hjóla hérna framhjá? Ekkert svar en sé ekki betur en maöurinn stingi upp í sig kartöflu: spírurnar standa út um munnvikin eins og kjaft- separ á botnfiski. 38 Skrýtilega þyrstur svona nýdrukknaður og bægslast því fram að vatnstæma kranann — leysingabragð. Hálfboginn styðst ég fram á vaskinn læt gruggið setjast í maganum. 43 En inn á heilasæ konu sundlaugarvarðarins rak á meðan mann hennar og soðpottavörð á einhverju sem gæti hafa verið skraut- máluð eldhúshurð austan úr Hjaltastaða- þinghá en klórgufurnar risu lóðrétt af

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.