Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 27

Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 27
wieslawo szymborska APAKETTIR BRUEGHELS Draumur minn um stúdentsprófið tveir hlekkjaðir apar við gluggann fyrir utan hoppar himinninn og hafið svamlar í makindum hjá á mannkynssöguprófi stama og svitna annar apinn skoöar mig glottandi hinn virðist sofa meðan þögnin gleypir spurninguna hvíslar hann að mér svari með því að hrista hlekkina

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.