Alþýðublaðið - 12.12.1919, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
á ósvífni þessa blaðs eða sann-
leiks-blindni ritstjórans má neíaa
að þegar Alþýðublaðið setti ofan
í við Yísi fyrir að hafa flutt heims-
endisfréttina athugasemdalaust eins
og hverja aðra sanna fregn, þá
sagðist vísir hafa sagt „þannig frá
ameríska spádómnum um heims-
endi 17. des., að engum gat bland-
ast hugur um, að hann lagði eng-
an trúnað á hann“. Þetta stóð í
blaðinu 4. desember. Alþýðublað-
ið gat ekki svarað þessu þá, því
það var ekki hægt að ná í það
eintak af Vísi sem fregnin hafði
staðið í. En nú hefir Alþbl. náð í
Vísisbl. þetta (30. nóv.), og er
fregnin sett hér orðrétt eins og
hún stóð þar.
„Dómsdagnr 17. des.
í ameriskum blöðum er mikið
um það talað um þessar mundir,
að „dómsdagur“ og heimsendir sé
í nánd. Þau tíðindi eiga að gerast
17. desember n. k. en þá fara 5
jarðhnettir samhliða fram hjá sól-
únni, óvenjulega nálægt henni.
Segja spekingarnir að þetta muni
valda ógurlegum gosum í sólinni
og hún sundrast og allir jarð-
hnettir eyðast."
Á þessu geta menn séð að það
er rétt sem Alþbl. hélt fram, að
Vísir hefði flutt þessa heimskulegu
lygafrétt sem heilagan sannleika,
og má ekki gleyma í þessu sam-
bandi að Vísir flutti fregnina und-
ir stórletraðri fyrirsögn.
En viðvíkjandi því hvort „sann-
leiksblindni" eða ósvífni á sérlega
báu stigi hafi ráðið þessari óhæfu
Waðamensku „Vísis“, verða les-
ondurnir að dæma.
L-éttur svikahrappur.
Ríkislögreglan danska handtók
nýlega sænskan svikara, sem hafði
stungið í sinn vasa 30,000 krón-
úm. í sjálfu sér var það ekkert
merkilegt eða óalgengt, heldur
bað, að við nánari rannsókn kom
Það í ljós, að hann var léttasti
svikari, sem lögreglan danska
hafði átt saman við að sælda ár-
Utn saman. Hann vóg ekki nema
4472 kilo. -f-
gstiaið í físmlanði.
Eftir að Finnland varð lýðveldi
gengu í gildi vínbannslögin, ^sem
rússakeisari synjaði forðum stað-
festingar. Vegna þess, að ýmsir
andstæðingar bannlaganna hér
hafa borið það út, að Finnar
mundu láta kúgast, til að afnema
hjá sér bannið, af hótunum
Frakka og Portúgala, set eg hér
nýjustu tillögu stjórnarinnar finsku
í vínbannsmálinu, sem sýnir hve
langt er frá því, að hún vilji af-
nema bannið. Hún leggur til, að
200 þús. flnskum mörkum verði
varið til aiþýðufræðslu um bann-
lögin, 200 þús. mörkum til sér-
stakrar bannlagalögreglu, og auk
þess 400 þús. mörkum til al-
mennrár bindindisstarfsemi. Þetta
gera nú Finnar í bannmálinu. En
hvað gerir íslenzka stjórnin?
lngi.
Dm dapn 09 veginn.
Jón Norðmann, píanóleikari,
lézt í gærmorgun að heimili sínu
hór í bæ, eftir alllanga legu í
taugaveiki og lungnabólgu. Jón
sál. var kornungur maður, mjög
efnilegur píanóleikari, og hvers
manns hugljúfi, er hann þektu.
Drnknun. Nýlega druknaði á
höfninni í Búðardal Sigurður Sig-
urðsson, fyrverandi læknir þar.
Hvolfdi undir honum og öðrum
manni bátkríli. Hinn maðurinn
komst af.
Falsknr krónupeningnr. Á
Laugaveg 43 B kom fyrir það at-
vik í fyrradag, þegar farið var að
telja peninga, sem inn höfðu kom-
ið fyrir kort, sem þar eru seld,
að einn krónupeningurinn reyndist
gerður úr tini. Auðséð er á „krón-
unni", að hún hefir lengi verið í
umferð, því hún er öll orðin döl-
uð, en upphaflega hefir hún verið
nauðalík ófalskri krónu. Peningur-
inn er gerður eftir danskri krónu,
og er mynd af Kristjáni konungi
IX. á honum, en ártalið er 1892.
Ekki er gott að segja, hvaðan
„krónan" er komin, eða hve langt
Nokkra menn
vantar til að setja upp lóðir í
næstu viku. Uppl. hjá
Kristni Ottóssgni, Vesturgötu 29.
er síðan hún var gerð, en menn
ættu að gá vei að því og gera
lögreglunni aðvart, verði þeir vnrir
við jafningja hennar í umferð.
„Krónan* er léttari en ófalskur
peningur, og því auðvelt að gera
greinarmun á henni og vanaleg-
um krónupening.
Botnía fer hóðan á morgun
Kl. 10 f. h. til Kaupm.hafnar.
Sterling kom í gærkveldi úr
hringferð, og kom allmargt far-
þega með skipinu. Má nærri geta
hve leiðinlegt er að vera jafn-
lengi að komast leiðar sinnar, eins
og þeir eru dærndir til, sem nota
verða Sterling. En í raun og veru
gengur enginn að því gruflandi,
þegar hann stígur á skipsfjöl, segj-
um norður á Melrakkaslóttu, þó
ekki sé farið lengra austur. Það
er varla von, að skip, sem sleikja
verður hverja höfn, alt umhverfis
land, só fljótt í förum, og engum
verður kent um slíkt. En vonandi
raknar eitthvað fram úr þessu á
næsta ári, því ekki er ólíklegt, að
landið útvegi fleiri strandferðaskip.
Nauðsynin heimtar það.
Sbjöldnr er nýkominn úr Borg-
arnesi.
Upsi veiðist mikill í Hafnarfirði
og er hann fluttur hingað til bæj-
arins og seldur á 3—4 au. stykkið.
Þetta og hitt.
Meira en 100 eldijöll
eru á íslandi, og er gígafjöldi
þeirra að samanlögðu meira en
2000. Af þessum 100 eldfjöllum
hafa 25 gosið frá því land bygð-
ist og sum þeirra oft, Hekla t. d.
eitthvað um 20 sinnum. Katla,
sem gaus í fyrra, er einnig með-
al þeirra eldfjalla sem oftast hafa
gosið.