Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 91

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 91
87 3. Verðlag á vörum. Vöruverðið er talið einsog það var i sumarkauptíð. J>egar fieiri en einn kaup- maður reka verzlun á sama verzlunarstað, er tekið meðaltalið af vöruverðinu. Eins er farið að, pegar einliver vörutegund er með mismunandi verði eptir gæðum. A peim vörum, sem ekkert verð er við 1 verðlagsskýrslunni hjer að framan^ hafa hlutaðeigandi kaupmenn eða verzlunarstjórar eigi tilgreint verðið í skýrslum sínum um verðlagið, sem farið hefir verið eptir við tilbúning skýrslu þeirrar, sem að framan er prentuð. Frá verzlunarstöðunum Grafarós og þórshöfn hafa eigi komið neinar skýrzlur um vöruverðlag árin 1878 og 1879. faraðauki vantar samskonar skýrslur frá Bíldudal og Siglufirði fyrir hið síðara ár. 4 Skipakomur. J>egar póstgufuskipin eða önnur verzlunarskip koma á tvær hafnir eða fleiri í sömu ferðinni, eru pau aðeins á fyrstu höfninni talin með skipum frá útlöndum, en úr pví með skipum frá Islandi. Fiskiveiðaskip, er lileypa inn á hafnir sakir ofviðra eða af öðrum ástæðum, eru alls eigi talin. Frá verzlunarstaðnum Brákarpolli vantar skýrslu um skipakomur fyrir árið 1878, svo og frá öllum verzlunarstöðunum í ísafjarðarsýslu 1879. 5. Fastar verzlanir. Á Bíldudal var aðeins verzlun að nafninu til hin umræddu ár, þangað fluttust semsje engar vörur frá útlöndum hvorugt áranna, en parámóti var selt eitthvað af vöru- leyfum frá næstundanförnum árum; 1878 var sent þaðan lítið eitt af innlendum vörum til útlanda, en 1879 ekkert. Verzlunin á Grafarós hætti seinni part sumars 1878, og hafði það ár einungis verið verzlað með vöruleyfar frá fyrri árum. Á Jpórshöfn er engin fóst verzlun, en lausakaupmenn sigla par upp á sumrum. Innlendir eru þeir kaupmenn taldir, er búsetu hafa hjer á landi, en hinir útlendir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.