Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 33

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 33
Stjórnartíðindi C. 7. 29 Fi'arotcljendur. Áætl. tekjur. 1879 1530 263,302 kr. 1880 1460 253,252 1881 1435 244,680 — og að sama stapi hefur skattur af eign og hin skattskylda uppliæð lækkað um leið. Orsökin til pessa liggur í rerðlagsskránni, annaðkvort eingöngu eða að mestu leyti. Skatturinn, sem er goldinn árið 1879, er greiddur af tekjunum sem gjaldpegninn kafði 1877, skatturinn 1880 af tekjunum 1878 og skatturinn 1881 af tekjunum 1879, og flýtur pað af tekjuskattslögunum 14. des. 1877 6. gr. Jarðarafgjöldin eru vanalegast ákveðin í veturgömlum sauðum, í smjöri og eptir meðalalin. I íiskiveiðistöðum eru pau einnig ákveðin í liski. Meðaltal verðlagsskrárinnar fyrir allt ísland var á premur kin- um fyrstnefnðu liðum: Veturgaml Súrt smjör, Meðalverð sauðir, allra rn. v, alin á: alin á: alin á: 1877 94 aur. 64 aur. 58 aur. 1878 91 — 61 — 57 — 1879 90 — 61 — 55 — og eptir pessara ára reynzlu virðast kinar áætluðu tekjur falla um 8000—10,000 kr., meðan pessir liðir í verðlagsskránni allir til samans falla frá 3—4 aura, og tekjuskattur- inn af eign falla af sömu ástæðu um 200—450 kr. ]>ess skal pó getið, að petta meðaltal er langt frá pví að vera nákvæmt — og pað er meðaltal verðlagsskrárinnar aldrei — pví pær verðlagsskrár sem giltu fyrir stór svæði (t. d. 3—4 sýslur) eru látnar gilda jafnt verðlagsskrám fyrir lítil svæði (t. d. 1 eða 2 sýslur), en pegar litið er á kinar einstöku sýslur og verðlagsskrárnar sem liafa gilt fyrir pær, styrkist sú skoðun mjög, að verðlags- skránni sje mest um pað að kenna, kvernig kinar áætluðu tekjur ganga upp og niður. ]>ar sem tekjur af atvinnu ganga upp og niður og muna mjög miklu ár frá ári, svo munurinn milli kæstu og lægstu tekja í prjú ár kefur verið c. 56,000 kr. pá stafar pað frá tekjum kaupmannanna; tekjur embættismanna eru ár frá ári næstum kinar sömu; um kaupstaðaborgara má segja pað sama, pví tekjur liandiðnamanna kafa pessi 3 ár mjög lítið breyzt, en verzlunin er allt öðrum lögum undirorpin, og úr pví að tekjuskattur kaupmanna er reiknaður af eins árs tekjum kjer á landi, en ekki t. d. tekinn af peim tekjum, sem kaupmaðurinn liefur kaft að meðaltali síðustu prjú árin, eins og margir álíta rjettast, pá verða tekjur kaupmanna stundum káar og stundum lágar, stundum alls engar. Aðmeðaltali voru á öllu landinu pessi prjú ár 1475 manns, sem guldu tekju- skatt af eign og pví köfðu minnst 50 kr. tekjur. Að meðaltali kafði liver pessara manna árlega 170 kr. tekjur. Miklu fleiri voru pó fyrir neðan meðaltalið (kjer um bil 75 af kundraði) en fyrir ofan pað. Sje nú til pess litið, kvernig pessum eigum er skipt, pá kefur verið samin tafla yfir pað árið 1880 (tekjuárið 1878) og var pað ár valið af pví að samskonar tafla kefur verið gjörð yfir lausafjáreign landsbúa fyrir árið 1878, og skiptast tekjur af eign niður sem eptirfylgjandi tafla sýnir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.