Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 5
Stjórnartíðindi C. 1.
1
Skýrslur um liúseignir og liúsaskatt á Íslantli árin 1879—81
eptir
INDIUDA EINAKSSON.
Skýrslum þossum er þannig safuað, að þær eru dregnar út úr virðingargjörð-
unum, sein fyigja árlega skilagreinum sýslumanna og bæjaríógeta fyrir búsaskattinum.
Húsaskatturinn var innbeimtur fyrst 1879. Skýrslurnar sjálfar ná yfir öll hús á landinu,
1) nema þau fylgi jörð sem metin er til dýrleika, 2) sjeu skólar, kirkjur, sjúkrahús eða
opinberar eignir (sbr. lög um húsaskatt 14 des. 1877); þar á móti eru þau hús, sem
virt eru undir 500 kr., talin í skýrslunum, ef þau standa annarsstaðar en í lteykjavík,
on að virðingarverði opinborra bygginga (þó ekki kirkna) og húsa í Koykjavík, sem eru
undir 500 kr. virðingu, má leita í athugagreininni hjer á eptir um virðingarverð húsa.
1 hvers árs skýrslu eru þau hús talin sem komin hafa verið upp fyrir fardaga, árið sem
skýrslan er kennd við.
Um staðinn sem húsin standa á skal þess getið, að öll þau hús sem standa
á lóð einhvers kaupstaðar eru talin með honum. þ>au hús sem ekki standa á neinni
kaupstaðarlóð eru kölluð «önnur hús» í þeirri sýslu sem þau eru í.
Tala lmseigna. Húseign eru kölluð þau hús, sem eru notuð í sameiningu
sem oin húseign (sbr. lhbr. 3. febr. 1879), hversu mörg sem þau oru. Dll hús sem
notuð eru við sömu verzlun í sama kaupstað eru þannig ein húseign. Ibúðarhús með
hjalli og geymsluhúsi er á sama hátt ein húseign, þótt hvert þeirra standi laust við
hin. Sjerstök hús eru þess vegna miklu fleiri en húseignirnar. Af því að tala sjerstakra
húsa gat ekki fengizt fyrir allt landið varð ekki hafður sjerstakur dálkur fyrir þau, og
hjer eru því settar þær af þessum tölum sem hafa fengzit.
Sjerstök hús í Reykjavík voru að meðtöldum opinberum byggingum nema
kirkjunni:
árið stcin- og timburkús [stein- og torfbæir samtals
1879 397 161 558
1880 423 154 577
1881 445 166 611
og hefur húsum bæjarins þannig fjölgað um 9.6 °/o í tvö ár. Húsatalan var: