Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 5

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Qupperneq 5
Stjórnartíðindi C. 1. 1 Skýrslur um liúseignir og liúsaskatt á Íslantli árin 1879—81 eptir INDIUDA EINAKSSON. Skýrslum þossum er þannig safuað, að þær eru dregnar út úr virðingargjörð- unum, sein fyigja árlega skilagreinum sýslumanna og bæjaríógeta fyrir búsaskattinum. Húsaskatturinn var innbeimtur fyrst 1879. Skýrslurnar sjálfar ná yfir öll hús á landinu, 1) nema þau fylgi jörð sem metin er til dýrleika, 2) sjeu skólar, kirkjur, sjúkrahús eða opinberar eignir (sbr. lög um húsaskatt 14 des. 1877); þar á móti eru þau hús, sem virt eru undir 500 kr., talin í skýrslunum, ef þau standa annarsstaðar en í lteykjavík, on að virðingarverði opinborra bygginga (þó ekki kirkna) og húsa í Koykjavík, sem eru undir 500 kr. virðingu, má leita í athugagreininni hjer á eptir um virðingarverð húsa. 1 hvers árs skýrslu eru þau hús talin sem komin hafa verið upp fyrir fardaga, árið sem skýrslan er kennd við. Um staðinn sem húsin standa á skal þess getið, að öll þau hús sem standa á lóð einhvers kaupstaðar eru talin með honum. þ>au hús sem ekki standa á neinni kaupstaðarlóð eru kölluð «önnur hús» í þeirri sýslu sem þau eru í. Tala lmseigna. Húseign eru kölluð þau hús, sem eru notuð í sameiningu sem oin húseign (sbr. lhbr. 3. febr. 1879), hversu mörg sem þau oru. Dll hús sem notuð eru við sömu verzlun í sama kaupstað eru þannig ein húseign. Ibúðarhús með hjalli og geymsluhúsi er á sama hátt ein húseign, þótt hvert þeirra standi laust við hin. Sjerstök hús eru þess vegna miklu fleiri en húseignirnar. Af því að tala sjerstakra húsa gat ekki fengizt fyrir allt landið varð ekki hafður sjerstakur dálkur fyrir þau, og hjer eru því settar þær af þessum tölum sem hafa fengzit. Sjerstök hús í Reykjavík voru að meðtöldum opinberum byggingum nema kirkjunni: árið stcin- og timburkús [stein- og torfbæir samtals 1879 397 161 558 1880 423 154 577 1881 445 166 611 og hefur húsum bæjarins þannig fjölgað um 9.6 °/o í tvö ár. Húsatalan var:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.