Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 7

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Blaðsíða 7
3 handanað 1879 1880 1881') 186495 kr. 186495 kr. 241497 kr. í Vestmannaeyjum fangelsi 584 - 584 — 584 — í Stykkishólmi sömul. . . . 7500 - 7500 - 7500 — á Isafirði sömul 5000 — 5000 — 5000 — á Akureyri sömul ílnnur hús í Eyjafjarðarsýslu 9500 - 9500 - 9500 - Möðruvallaskólinn D 27000 — 27000 — á Húsavík fangelsi .... 2300 — 2300 — 2300 — á Eskifirði fangelsi .... 3500 — 3500 — 3500 - Samtals 214879 — | 241879 — 296881 — Til þess að virðingarverð íslenzkra kaupstaðarhúsa sje talið, vantar að geta þess, að verð þeirra bæja í Reykjavík, sera ekki eru virtir á fullar 500 kr., var 1879 40965 kr., 1880 39760 kr. og 1881 42200 kr. og á Vestmaonaeyum voru á listanum yfir kirkjugjald af húsum 1881—82 nokkur tömthús undir 500 kr. sem ekki hafa staðið á húsaskatts- listunum, og voru virt á 2995 kr. alls. par eð þessar upphæðir, sem nú voru taldar, hafa ekki verið á listanum yfir húsaskattinn 1879—81, eru þær ekki taldar í töflunum A, B og C hjer á eptir, og það þarf því að leggja þær saman við verð þeirra kaupstaða, sem þessi hús standa í. Virð- ingarverð þeirra verður þá 1879 1880 1881 Vestmannaeyar 51791 kr. 52484 kr. 51484 kr. Reykjavík 946671 —* 2) 1007655 — 1121237 — Stykkishólmur 95670 - 95670 — 95670 — Isafjörður 191882 — 210047 - 244817 — Akureyri 122875 — 126745 — 137045 — Onnnr hús í Eyafjarðarsýslu i) 27000 - 27000 — Húsavík 13700 — 13700 — 13700 — Eskifjörður 43642 — 43642 — 51450 — allt ísland 1924569 — 2080656 — 2309998 — í síðnstu línunni eru talin öll kaupstaðarhús, og þoir staðir teknir eptir töfiunum á eptir, sem ekki eru nefndir hjer. þessar upphæðir sýna þá virðingarverð allra kaupstaðavhúsa á hinum nefndu vorzlunarstöðum, og halda skýrslurnar hjer á eptir sjor óbroyttar að öðru leyti; þö hafa fallið í burtu nokkur alþýðuskóla eða barnaskólahús hingað og þangað út um landið, og það er ekki ólíklegt, að hjer vanti fáein hús, scm eru undir 500 kr. og ekki fylgja metn- um jörðum, en þau munu vera svo fá, að það mundi ekki hafa nein áhrif, það toljandi ') pessutan er Dómkirkjan í Reykjavlk virt á 50004 kr. og líkhúsið á 1401 kr. en hán er ekki talin með fremur en aðrar kirkjur af pví að pær ern ekki notaðar til neinna borgaralegra hags- muna, og svo af pví að nægar skýrslur eru til um hagi kirkna og sjóði peirra. 2) í tímariti Bókmfj. 1. árg. bls. 211 er Reykjavík iill talin virt á 939,304 kr. sem kemur af pví að par er meira farið eptir kirkjugjaldslistunum, en hjer er gjört. þar er líka Hafnarfjörður talinn á 73250 kr. sem er prentvilla í stað 78450 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.