Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1883, Síða 7
3
handanað 1879 1880 1881')
186495 kr. 186495 kr. 241497 kr.
í Vestmannaeyjum fangelsi 584 - 584 — 584 —
í Stykkishólmi sömul. . . . 7500 - 7500 - 7500 —
á Isafirði sömul 5000 — 5000 — 5000 —
á Akureyri sömul ílnnur hús í Eyjafjarðarsýslu 9500 - 9500 - 9500 -
Möðruvallaskólinn D 27000 — 27000 —
á Húsavík fangelsi .... 2300 — 2300 — 2300 —
á Eskifirði fangelsi .... 3500 — 3500 — 3500 -
Samtals 214879 — | 241879 — 296881 —
Til þess að virðingarverð íslenzkra kaupstaðarhúsa sje talið, vantar að geta þess, að
verð þeirra bæja í Reykjavík, sera ekki eru virtir á fullar 500 kr., var 1879 40965 kr., 1880
39760 kr. og 1881 42200 kr. og á Vestmaonaeyum voru á listanum yfir kirkjugjald af
húsum 1881—82 nokkur tömthús undir 500 kr. sem ekki hafa staðið á húsaskatts-
listunum, og voru virt á 2995 kr. alls.
par eð þessar upphæðir, sem nú voru taldar, hafa ekki verið á listanum yfir
húsaskattinn 1879—81, eru þær ekki taldar í töflunum A, B og C hjer á eptir, og það
þarf því að leggja þær saman við verð þeirra kaupstaða, sem þessi hús standa í. Virð-
ingarverð þeirra verður þá
1879 1880 1881
Vestmannaeyar 51791 kr. 52484 kr. 51484 kr.
Reykjavík 946671 —* 2) 1007655 — 1121237 —
Stykkishólmur 95670 - 95670 — 95670 —
Isafjörður 191882 — 210047 - 244817 —
Akureyri 122875 — 126745 — 137045 —
Onnnr hús í Eyafjarðarsýslu i) 27000 - 27000 —
Húsavík 13700 — 13700 — 13700 —
Eskifjörður 43642 — 43642 — 51450 —
allt ísland 1924569 — 2080656 — 2309998 —
í síðnstu línunni eru talin öll kaupstaðarhús, og þoir staðir teknir eptir töfiunum á
eptir, sem ekki eru nefndir hjer.
þessar upphæðir sýna þá virðingarverð allra kaupstaðavhúsa á hinum nefndu
vorzlunarstöðum, og halda skýrslurnar hjer á eptir sjor óbroyttar að öðru leyti; þö hafa
fallið í burtu nokkur alþýðuskóla eða barnaskólahús hingað og þangað út um landið, og
það er ekki ólíklegt, að hjer vanti fáein hús, scm eru undir 500 kr. og ekki fylgja metn-
um jörðum, en þau munu vera svo fá, að það mundi ekki hafa nein áhrif, það toljandi
') pessutan er Dómkirkjan í Reykjavlk virt á 50004 kr. og líkhúsið á 1401 kr. en hán er ekki
talin með fremur en aðrar kirkjur af pví að pær ern ekki notaðar til neinna borgaralegra hags-
muna, og svo af pví að nægar skýrslur eru til um hagi kirkna og sjóði peirra.
2) í tímariti Bókmfj. 1. árg. bls. 211 er Reykjavík iill talin virt á 939,304 kr. sem kemur af pví
að par er meira farið eptir kirkjugjaldslistunum, en hjer er gjört. þar er líka Hafnarfjörður
talinn á 73250 kr. sem er prentvilla í stað 78450 kr.