Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 5
Stjórnartiðindi 1884 C. 1.
1
Skýrslur
um íolksflutuinga í'rá íslandi til Vesturheims árin 1873-1880.
Eptir Indriða Einarsson.
Skýrslum peim, sem fara lijer á eptir, hefir landshöfðinginn yfir íslandi látið
sýslumennina safna, og yar pað fyrst byrjað 1873. Iteyndar hafa nokkiir íslcndingar flutt
sig til Vesturheims fyrir pann tíma, en af pví peir voru bæði fáir, í samanburði við
útflutning síðari ára, og flutningarnir komu ekki fyrir optar en tvisvar eða prisvar fyrir
1873, pá hefir peim ekki verið veitt eptirtekt fyrr, og vjer verðum að álíta útflutning
manna til Vesturheims fyrir pann tíma hjerumbil pýðingarlausan fyrir fólkstölu Islands
og aðra liagi pess. J>að mun ekki purfa að taka pað fram, að ferðir íslendinga til
annara staða en Vesturlieims (t. d. til Danmerkur) koma skýrslum pessum alls ekki
við.
Skýrsíunum mætti skipta í tvö tímabil, og nær hið fyrra frá 1873 til ársloka
1875, en hitt yfir 1876—1880; hið fyrra tímabilið eru skýrslurnar ófullkomnari, en hið
síðara eru pær miklum mun fullkomnari, enda voru pá útflutningalögin 1876 komin, og
pau heimta einmitt töluvert eptirlit með fólksflutningunum. Víða hefir orðið auðið að
fylla út og fullkomna skýrslur sýslumannanna, einkum fyrir 1876; pannig hefir herra
Guðmundur Lambertsen látið í tje allar pær skýrslur, sem í hans höndum eru, ogáriðl875
er eingöngu eptir hans skýrslum, og á sama hátt eru útflutningarnir frá Eskifirði 1879
teknir eptir skýrslum herra alpmgismanns Jóns Ólafssonar. Vjer verðum pví að vona,
að skýrslurnar, einkum eptir 1876, sjeu fullkomnar, og að skýrslurnar fyrir pað ár telji
hjerumbil alla vesturfara, pótt ýms atriði önnur vanti í pær.
Skýrslan, sem lijer fer næst á eptir, er samin bæði eptir skýrteinum frá út-
flutningsstjórum og frá sýslumönnum, en nær pó ekki yfir ýmsa menn, sem án milli-
göngumanna liafa flutt sig lijeðan.
S k ý r s 1 a
yfir fólksflutninga frá íslandi til Vesturheims árin 1873—1880 eptir kynferði, hjúskapar-
stjett og aldri vesturfara.
Nafn skipsins Höfnin, sem skipift fór frá M&n-i Karlkyus aftar-i eða Eptir lijú- skaparstjett biptir alclri Samtals.
1873 aagurj kvennk. gipt. ógipt. 0-10 I ára, | ll-siö|2l-a0|31-40 ára | ára | ára 41-50|yf. 50 ára | ára
Pera Reykjávík 4 4-'8 karlk. ? ? 7 2 4 4 3 2 22
— — — kvennk. ? ? 6 5 5 5 3 1 25
Diana Reykjavík ^7 karlk. 0 ? 3 2 5 1 1 » 12
— — — kvennk. ? ? 3 2 4 1 » » 10
Qveen Akureyri Vö karlk. ? ? 19 19 20 12 11 2 83
— — — kvennk. ? ? 15 18 16 11 6 6 72
Diana Reykjavík 3/a karlk. ? ? » » 1 » » 1
1874 — kvennk. ? ? » » 1 2 » » 3
Nancy Reykjavík | 'b'ö karlk. kvennk. 1 1 1 ! 1 j » » 1 » » » 1 » 2