Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 56

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 56
52 Vinnuhjú eru óvenjulega mörg á íslandi þegar borið er saman við tölu landsbúa. Árið 1880 voru 267,o af hverju 1000 landsbúa vinnuhjú, og hefur þeim jafnvel fjölgað að tiltölu síðan 1870 og 1860, því þá töldust í vinnuhjúaflokki aðeins 252,a hið fyr- nefnda ár og 256,7 hið síðarnefnda af hverju 1000 iandsbúa. Alls töldust 1880 í þessum flokki 19340 manns, og voru 8424 karlar en 10916 konur. Líti maður á atvinnuvegina sjálfa, má sjá á yfirlitinu, að jarðrækt eða kvikfjár- rækt var 1880 eins og að undanförnu lielzti atvinnuvegur landsbúa, og aðal-atvinnuveg- ur í öllum sýslum öðrum en Gullbringu- og Ivjósarsýslu og Vestmannaeyjasýslu. í Gullbringu- og Kjósarsýslu voru þeir, sem lifðu aðeins eða að mestu leyti á jarðrækt ekki þriðjungur á móts við hina, sem lifðu á sjáfarafla, og á Vestmannaeyjum lifði jafn- vel enginn eingöngu eða að mestu leyti á jarðrækt. J>eir, sem lifðu á jarðrækt og stóðu sjálfir fyrir búi, voru árið 1880 samtals 7364; þar af voru 6536 karlar en 828 konur. Annar atvinnuvegur, en miklu yfirgripsminni en jarðrækt, er fislciveiðar. J>ær voru að kalla eina atvinna inanna í Vestinannaej'jasýslu,' og í Gullbringu- og Kjósar- sýslu lögðu miklu fleiri stund á þær en jarðrækt; þar að auki höfðu margir atvinnu við fiskiveiðar í Borgarfjarðar- Snæfellsness- og Hnappadals og ísafjarðarsýslum. Arið 1880 lifðu á fiskiveiðum 1779 búendur, og voru af þeim 1666 karlar en 113 konur. fess ber þó að geta, að á Islandi lifir opt sami maður bæði á jarðrækt og fiski- veiðum, en skýrslurnar skýra aðeins frá, liver hafi verið helzti atvinnuvegur hvers eins fyrir sig. Hin 5 síðustu fólkstöl sýna, að af öllum landsmönnum samantöld á jarðrækt á fiskiveiðum 1850 . . . . 82,o af hundraði . . , . 6,9 af hundraði. 1855 . . . 81,2 — ... 7,8 1860 . . . 79,, — 9,3 — 1870 . . . . 75,i — . . . 9,8 — 1880 . . . 73,2 . . . . 12,0 — Tala þeirra sem lifa á jarðrækt hefur eptir þessu farið smáminnkandi, og þeim sem lifa á fiskiveiðum þar á móti fjölgað að sama skapi. |>ó er ekki alveg óliætt að treysta töl- unum í þessu efni, því að það getur vel verið, eptir því sem áður heíur sagt verið, að eigi hafi ávallt sömu reglunni verið fylgt við lieimfærsluna til þessara atvinnuvega á þeim, sem hafa stundað þá báða. Embœttismanna fiokkurinn var allfjölmennur borinn saman við tölu landsbúa. Alls töldust til þessa fiokks, við fólkstalið 1880, 3,3 af hverju hundraði landsbúa. Árið 1870 töldust 3,7 af hverju hundraði til þessa fiokks, árið 1860 4,o afhundraði, árið 1855 4,4 af hundraði, og 1850 jafnvel 4,6 af hundraði. J>essi fiokkur hefur þannig fækkað við hvert fólkstal. Fækkunin hefur einkum átt sjer stað hjá andlegrar stjettar embættis- mönnum og kennurum og þeirra fólki; þar á móti hafa embættismenn veraldlegrar stjettar og fólk þeirra haldið nálega sömu hlutfallstölu, og voru að tiltölu eins margir 1880 og 1850. Af öllum landsbúum voru: Einbættism. amllegrar stjettar og þeirra fólk. Embættism. veraldlegrar stjettar og þeirra fólk. 1850 . . . 3,8 af hundraði landsbúa. 1850 . . 0,8 af hundraði landsbúa. 1855 ... 3,7 — 1855 . . 0,7 1860 ... 3,3 — 1860 . . . 0,7 1870 . . . 3,o 1870 . . 0,7 =— 1880 ... 2,5 1880 . . 0,8 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.