Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 13

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 13
9 Margur hver gæti nú ímyndað sjer, að svo verulegir fólksflutningar liefðu að lokunum auðn landsins í för með sjer, en það lítur alls ekki út fvrir það enn sem kom- ið er, því þrátt fyrir þau 2700, sem farið liafa frá 1870—80, hefur fólkinu í landinu fjölgað um önnur 2700 manns (eða 2682). Af þessum 2700 vesturförum hafa 2127 farið úr norður- og austuramtinu einu, og þrátt fyrir það hefur sá landshluti fullkomlega lialdið tölu sinni frá 1870—80; þar hefur fjölgað um 17 manns. Menn mega ekki á- líta, að allir þeir Norðmenn og útlendingar, sem eru á fiskiveiðum við norðurland, hafi verið taldir 1880, því fólkstalið það ár nefnir að eins 23 menn í norðurlandi semfædda erlendis. Hafi allt ísland sama fjölgunarkrapt og norður- og austuramtið, þá þolir það að missa 5000 manns á hverjum 10 árum, án þess að fólkinu fækki fyrir það, eða c. 500 manns á ári, og er þá gengið að því vísu, að engar drepsóttir eða óvanalegur mann- dauði komi fyrir jafnframt. í einstökum sýslum hefur fólkinu fækkað frá 1870—80: í Vestmannae3'jasýs 1 u um 2.5 af liundraði, í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu um 3.7, í Júngeyjarsýslu um 7.1, og í Norðurmúlasýslu um 1.5; í tveimur liinum fyrst töldu kemur fækkunin ekki af hurtflutningi, en það mun eiga sjer stað í Jdngeyjarsýslu, sem hefur misst 395 manns, og Norðurmúlasýslu, sem hefur misst 664. Svo skýrslurnar sjeu settar í samband við fólkstöluna 1870 og 1880, skal þess getið, að frá 1. október 1870 til 31. desbr. 1880 fæddust á öllu íslandi . . . 24093 á sama tímabili dóu.................................................................18137 og hefði því fjölgunin átt að vera.................................................. 5956 Eptir fólkstölunni 1880 hafði fjölgað á landinu 1870-80 um.......................... 2682 og eptir því ættu að liafa farið af landi burt á sama tíma.......................... 3274 Hjer að framan er talið að flutzt liafi til Vesturheims.............................2713 mismunur: 561 sem ekki verðurgjörð nákvæm grein fyrir. Nokkuð af þessum 561 felst í því, að fæðinga- og dánarskýrslurnar ná til 31. des. 1880, en manntalið var lialdið 1. október; fjölgunin hefur verið hvert ár í þessi 10 ár c. 600 manns, og á einum ársfjórðungi verður liún þá c. 150, sem strax má draga frá. Sumir menn, sem drukkna á sjó, eða týnast, svo þeir koma aldrei fram, eru ekki tilfærðir í kirkjubókunum; þá ætti líka að draga frá. Nokkrir menn liafa flutt sig til Vesturlieims 1871 og 1872; þeirraerekki getið hjer að framan, því urn þá vantar skýrslur, og svo eru lieldur engar upplýsingar um það, hve rnargir liafi farið til annara landa en Vesturheims, t. d. til Danmerkur, á tímabilinu frá 1870—80. Ef allir þessir menn væru dregnir frá tölunni 561 mundi hún lækka að stórum mun. Skýrslurnar hjer að framan hljóta því að vera nærri hinu rjetta; þó verðum vjer að álíta, að þær sjeu lieldur of lágar, en of háar. Aður en vjer skiljum við skýrslur þessar, viljum vjer reyna að gefa lítilfjörlegt yiirlit yíir þau áhrif, sem fólksflutningarnir liafa haft á hagi íslands. J>að er almennt álitið, að fæðingunum fjölgi eptir því sem útflutningar vaxa, en þetta liefur ekki átt sjer stað á íslandi; 1860—70 fæddust 25701 barn, en 1870 - 80 átti 2—4000 fleira fólk að eins 24093 börn; fjölguniu síðara tímabilið liggur í því að c. 4700 manna færrahef- ur dáið. Nokkuð af þessu kemur af því, að c. 800 börn 10 ára og þaðan af yngrihafa verið flutt til annarar heimsálfu; en mannslífinu er svo liætt meðan það er ungt; en þó þau liefðu komið öil á dánarlistana, þá lieíði ekki rnunað mikið um það. Minkun manndauðans, sem er svo gleðileg, kemur því sjálfsagt af öðrum ástæðum; landfarsóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.