Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 14

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 14
10 virðast vera í rjenun, liíbýli og aðbúnaður að batna víða um land, og pað er ekki ólík- legt, að endurbætt læknaskipun hafi hjer góð áhrif á manndauðann. peir, sem fyrst fóru til Vesturheims, voru ungir og einhleypir menn. Síðan út- flutningar urðu almennir, hefur petta mjög breytzt, svo að hin síðari ár hefur farið liinn mesti fjöldi af giptu fólki frá 30—40 ára og með fjölskyldur sínar; ungir menn ogung- ar stúlkur frá 21—25 ára fara að tiltölu sjaldnar, gamalt fólkyfir 50 ára sjaldan nema með börnum sínum eða ættingjum. Afleiðingin af pessu hefur verið sú fyrir landið í heild sinni, að aldursflokkarnir eru 1880 betur skipaðir, en nokkru sinni áður á pessari öld; sjer í lagi er aldursfiokkurinn frá 20 - 30 ára óvanalega fjölmennur, og er pað liinn rnesti hagur fyrir pá, sem eptir eru. í aldursflokknum 20—60 ára voru pannig af hverjum 1000: 1801 —487; 1840 — 462; 1860 —479; 1870 —456; 1880 - 501. |>etta er mikið að pakka útflutningunum. Menn geta náttúrlega sagt, að vjer höfum misst svo og svo mikið við hvern mann, sem farinn er; pað má segja, að 16 ára gamall pilt- ur kosti (að uppeldinu til) 1800 kr., og stúlkan 1500 kr., og að allt, sem pannig hefur misstst sje tapað fje; en pess verður pó líka að gæta, að 8 ára gamalt barn kostar ekki nema helminginn af peirri uppliæð, og að hver maður, sem ereldri en 16 ára, erfarinn að vinna uppeldiskostnaðinn af sjer aftur. En pegar skoða skal, livort íslendingar sem pjóð sjeu betur staddir eptir en áður, pá er pað bersýnilegt, að peir eru verkfærari pjóð, og hafa færri ómaga að vinna fyrir eptir 8 ára burtflutninga, en fyrir pá. Ef talað er um hagi einhverrar pjóðar, pá er fyrst og fremst undir pví komið, livað henni líður vel, svo kemur fjöldinn. Við fólksfiutningana úr landinu kemur lijer eins og annarstaðar los á ýmislegt, sem áður var fast og bundið. Bændur taka sig upp af jörðum sínum, og aðrir nýir, sem annars liefðu kannske ekki fengið jarðnæði, koma í peirra stað; kaupið hækkar ekki óvíða; við pað, að menn selja allt sitt, ganga bæði lönd og lausir aurar yfir á nýja menn, opt peim í liag; hugsunarhátturinn hjá mörgum hverjum lifnar við; peir hugsa sem svo: gangi mjer ekki vel hjer í landi, pá get jeg farið burt; margur sem fer hjeðan skipbrota, getur í annari álfu byrjað nýtt líf o. s. frv. Allt petta miðar til liins betra fyrir pá, sem lijer eru eptir. Aptur á móti getum vjer eklci neitað pví, að pegar maður sjer fertug lijón með 4—10 ungbörn fara til Vesturheims, líklega án pess að hafa meira en rjett fyrir ferðinni, og án pess að kunna nokkurt orð í ensku, verður pað opt og tíðum vafasamt, livort peim sem fara, liefði ekki verið eins gott að vera kyrrum heima. |>að cr ekki liægt að leysa úr pví, hvort landsmenn — útflutninganna vegna— eru auðugri eptir pá, en fyrir pá. Hafi peir, sem farnir eru, verið að meðaltali fátæk- ari eu peir, sem eptir eru, hefur velmegun landsins aukizt, og svo aptur pvert á móti. Eptir lauslegri áætlun má gizka á, að pjóðar-aleigan 1880 liafi verið c. 30 millíónir eða liðugar 410 kr. á mann. Vesturfarar purfa að hafa með sjer í fargjald: til AVinnipeg.....................210 kr. til Milwaukee.................... 200 — til Utah......................... 362 — helminginn af pessu fyrir börn fulls 1—14 ára, og ekkert fyrir yngri börn. |>areð lang- flestir hafa farið til Winnipeg, má álíta pað sem vanalega fargjaldið, og pá liafa ferðir vesturfara kostað: 1. feirra fullorðnu: alls 1679 .... 352590 kr. 2. Barna frá 1-14 ára:— 934 .... 98070 — Samtals: 450660 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.