Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 48

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Qupperneq 48
44 ömt og sýslur. f! Fólksfjöldi 1870. Fólksfjöldi 1800. §® % s 0 Fólksfjöldi 1801. Fólksfjölgun frá 1870 til 1880. Fólksfjölgnn frá 1860 til 1870. *«5 . *8 5 co ga fa-1 *cs . tp CO Norður- og austuramtið. Á X Á Á Menn Menn Menn Menn Menn hundr. hverju hundr. hverju hundr. hverju hundr hverju Húnavatnssýsla 5028 4906 4722 3809 2850 2,5 3,9 32,o 33,6 Skagafjarðarsýsla Eyjafjarðarsýsla (að meðtaldri 4599 4574 4379 3938 3146 0,6 4,6 16,8 25,2 Akureyri) 5325 5108 4647 4092 3366 4,i 9,9 30,, 21,6 fingeyjarsýsla 5336 5746 5497 4164 3119 -5-7,, 4,6 28,, 33,5 Norðurmúlasýsla 3825 3885 4183 2993 1695 -i-1,5 27,8 76,6 Suðurmúlasýsla 3603 3480 3462 2756 1928 3,5 0,5 30,7 42,9 Samtals 27716 27699 26890 21752 16104 0,i 3,0 27,4 35,i A öllu Islandi 72445*69763 66987 57094 47240 3,s 4,. 26,9 20,» Frá pví er talið var fólkið 1870 og til þess er talið var 1880 liefur samkvæmt pessu fólkinu fækkað í 4 af 18 sýslum landsins, nefnilega í Yestmannaeyja, Snæfellsness- og Hnappadals, pingeyjar og Norðurmúlasýslum. Mes't liefur fækkunin orðið frá 1870 til 1880 í jpingeyjarsýslu (7,i p. c.), en mest fjölgun á sama tíma í ísafjarðarsýslu 13,4 p. c. Að pví er kemur til amtanna hefur fólki fjölgað mest á pessum árum í vestur- amtinu (7,a p. c.) en minnst í norður- og austuramtinu (0,i p. c.). Frá 1860 til 1870 fækkaði par á móti fólkinu i 5 sýslum, nefnilega Skaptafells, Snæfellsness- og Hnappadals, Dala, Barðastrandar og Norðurmúlasýslum. Mest var fækk- unin frá 1860 til 1870 í Norðurmúlasýslu (7,i p. c.) en mest fjölgun á sama tíma í Borgarfjarðarsýslu (15,i p. c.). Af ömtunum var fjölgunin mest á pessu tímabili í suður- amtinu (8,s p. c.) en minnst í vesturamtinu (0,* p. c.). Frá 1840 til 1880 eða á seinni 40 árunuin, sem liðin eru síðan fólkið var fj'rat talið á pessari öld, hefur fólkinu fækkað aðeins í einni sýslu, Snæfellsness- og Hnappa- dalssýslu (8,u p. c.). Á sama tímabili var fólksfjölgunin mest í Vestmannaeyjasýslu (57,3 p. c.). í ömtunum hefur fjölgunin verið hjerumbil jöfn í peim öllum premur (24— 28 p. c.). Frá 1801 til 1840 eða á fyrstu 40 árunum af pessari öld fæklcaði sömuleiðis fólki aðeins í einni sýslu, Barðastrandarsýslu, og var fækkunin par 4,4 p. c. Á sama tímabili var fjölgunin mest í Vestmannaeyjasýslu (104,e p. c.). Af ömtunum var fjölgun- in frá 1801 til 1840 rnest í norður- og austuramtinu (35,1 p. c.) og minnst í vestur- amtinu (4,9 p. c.). Að pví er snertir fólksfjöldann á öllu íslandi má sjá pað á yfirlitinu, að fjölgunin frá 1840 til 1880 var nokkuð meiri en frá 1801 til 1840, (á hinu fyrnefnda tímabili 26,9 p. c. en á liinu síðarnefnda 20,9 p. c.) og að fjölgunin frá 1870 til 1880 var nokkuð minni en frá 1860 til 1870 (nefnilega 3,8 p. c. móti 4,i p. c.). í norður-og austuramtinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.