Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 50
46 |>að sjest af pessu, að 1880 voru á íslandi á hverri ferhyrningsmílu af byggðu landi 95 menn. Taki maður ömtin fyrir sig, voru í suðuramtinu 138 menn á ferhyrn- ingsmílunni og í vesturamtinu 123 en í norður- og austuramtinu aptur aðeins 65, eða með öðrum orðum, pað er helmingi strjálbyggðara en hin ömtin. Skoði maður sýslurn- ar út af fyrir sig, kemur pað fram, sem áður hefur átt sjer stað og sýnt hefur verið, að byggðin er pjettust í peim sýslum parsem beztar eru veiðistöðurnar. pannig er pjett- byggðast í Vestmannaeyjasýslu, og parnæst í Gullbringu- og Ivjósarsýslu og Isafjarðar- sýslu. Aptur er strjálbyggðin mest í Júngeyjaxsýslu og Norðurmúlasýslu, parsem jarðrækt er aðalatvinnuvegur manna, og er fólksfjöldinn í sýslum pessum langt fyrir neðan með- altalið á öllu landinu. Tölu heimila í hverju amti 1880, 1870 og 1860 og pað, hve margir menn haíi að meðaltali verið á heimili hverju, má sjá af pessu yíirliti: Tala heimila. Meðaltal manna á heimili hverju. 1880. 1870. 1860. 1880. 1870. 1860. Heimili. Ileimili. Heimili. Heimilis- menn. Heimilis-," menn. Heimilis- menn. Suðuramtið . . . 3700 3568 3633 7,* 7,o 6,« Vesturamtið . . 2420 2150 2303 7,5 7,9 7,4 Norður- og austur- amtið .... 3676 3588 3671 7,5 7,7 7,3 Á öllu íslandi 9796 9306 9607 7,4 7,5 7,0 Af pessu sjest, að nefnd prjú ár hafa á 'óllu íslandi verið 700 til 750 menn á liverjum 100 heimilum, og er orsökin til pessarar tiltölulegu stærðar á heimilunum á Is- landi helzt í pví fólgin, að sveitarbúskapnum par er svo háttað, að bændur verða að liaida mörg vinnuhjú, og eru pau ekki ósjaldan gipt. í hinum ýmsu ömtum var hlut- fallið nokkuð öðruvísi. pannig voru heimilin í vesturamtinu og norður- og austuramtinu, parsem jarðrækt er aðalatvinnuvegurinn, að meðaltali fjölmennari heldur en í suðuramt- inu, parsem menn stunda meira aðra atvinnuvegi, sjerílagi fiskiveiðar. Fólksfjöldinn á öllu íslandi eins og hann taldist 1. okt. 1880, 1870 og 1860 og fólksfjölgunin frá 1870 til 1880 og frá 1860 til 1870 sjest af eptirfylgjandi yfirliti: Fólksfjöldi. Fólksfjölgun 1880. 1870. 1860. frá 1870 til 1880. frá 1860 ti). 1870. Menn Menn Menn Menn Menn Karlar .... 34150 33103 31867 1047 1236 Konur .... 38295 36660 35120 1635 1540 Samtals 72445 69763 66987 2682 2776
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.