Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 51

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 51
Stjórnartíðindi 1884 C. 13. 47 Á 10 ára bilinu frá 1. okt. 1860 til 1. okt. 1870 var tala fæddra 257011 og tala dáinna 22872' eða 2829 fleiri fæddir en dánir. Og leggi maður pessa 2829 við fólkstöluna 1. okt. 1860 (66987) kemur út sá fólksfjöldi, sem hefði átt að veraáíslandi 1. okt. 1870, nefnilega 69816 eða að eins 53 — ekki einu sinni 0. 1 p. c. — fleiri en fólkið taldist vera við fólkstalið 1870 (69763). Ennfremur var tala fæddra á 10 ára bilinu frá 1. okt. 1870 til 31. des. 18802 240933 en dáinna 181373 eða 5956 fleiri fæddir en dánir; og ef pessi tala væri lögð við fólkstöluna 1. okt. 1870 (69763) kæmi fram sem fólksfjöldi 1. okt. 1880 75719 eða 3274 mönnum — meira en 4'/2 p. c. — fleiri en landsmenn töldust vera við fólkstalið 1880 (72445). Hjer kemur pví fram eigi alllítill munur á fólksfjöldanum eins og hann hefur talist við fólkstalið og eins og hann hefði átt að vera eptir skýrslunum um fædda og dána, og mun pó sú talan, sem fram kom við fólkstalið, vera sú áreiðanlegri. Mismunurinn getur nefnilega sumpart átt rót sína 1 pví, að, eins og tekið er fram 1 annari athugasemdinni hjer að neðan, voru fæddir og dánir í október hálfmissiri 1880 teknir með við útreikning fólksfjöldans 1880, og ef til vill einnig — pó pað haii minni pýðingu — í pví, að sumra sem deyja verður eigi, eptir pví seni á stendur á íslandi, getið í kirkjubókunum, en einkanlega mun mismunurinn pó orsakast af útflutningum og innflutningum manna á árunum 1870—1880, en til peirra liefur ekki verið tekið neitt tillit við útreikninginn. Innflutningar manna eru pó mjög pýðingarlitlir og kom- ast eigi í neinn samjöfnuð við útflutningana, sem einmitt liafa verið miklu meiri á 10 ára bili pví, sem hjer ræðir um, en áður. Árin 1878—804 fluttu sig pannig af landi burt 741 eptir skýrslu landshöfðingja til ráðgjafans fyrir ísland. 1) Tala fæddra og dáinna frá 1860- 1870 skiptist þannig niður á hin einstöku ár: Fæddir Dánir Fæddir Dánir Frá 1. okt.—31. des. 1860 630 778 1866 2662 3122 1801 2525 2391 1867 2743 1770 1862 2693 2874 1868 2439 1970 1863 2648 2115 1869 2177 2404 1864 2760 2001 Frá l. jan,—30sept 1870 1657 1347 1865 2757 2100 Samtals 25701 22872 2) Iljer er hálfmissiriö frá 1. okt.—31. des. 1880 tekið með. af pví að ennpá vantar fædda og dána í mánuði hvcrjum laö ár. 3) Tala fæddra og dáinna frá 1870- 1880 skiptist þannig niður á hin oinstöku ár : Fæddir Dánir Fæddir Dánir Frá 1. okt.—31. des. 1870 619 351 1876 2430 1618 1871 2276 1890 1877 2262 1433 1872 2262 2479 1878 2437 1631 1873 2437 1907 1879 2328 1878 1874 2346 1610 1880 2350 1591 1875 2346 1749 Samtals 24093 18137 4) Fyrir eldri ár liefur engin opinber sliýrsla komið um tölu útfara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.