Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 52
48 Frá skiptiug fólksfjöldans á íslandi eptir aldri, Jcynferði og hjmkaparstjett er skýrt í töflunni B í sýslu liverri, en í töfluuni C. í hverju amti og á öllu landinu. Af fólkstölunni 1880 voru 34150 karlmenn og 38295 kvennmenn. fannig var fyrir hverja 1000 karlmenn 1121 kvennmaður. Hlutfallið milli tölu karla og kvenna á íslandi, pegar fólkstal liefur áður verið tekið, hefur verið pannig, að hverja 1000 karlmenn var tala kvenna: árið 1801 . . . . 1192 árið 1855 . . . . 1098 — 1835 . . . . 1113 — 1860 .... 1102 — 1840 . . . . 1106 — 1870 .... 1107 — 1845 . . . . 1099 — 1880 .... 1121 — 1850 . . . . 1095 Almenn reynzla er fyrir pví, að konur eru fleiri en karlar, og á pessum mun her mjög mikið á íslandi. Reyndar sjest pað, að frá byrjun aldarinnar til henuar miðrar liefur mismunurinn farið smáminnkandi, en af fólkstölunum 1860, 1870 og 1880 sjest, að hann aptur fer smávaxandi og pegar litið er til síðasta fólkstalsins pá vex tala kvenna mjög í samanburði við töln karla. Ástæða til pessa mismunar er einkum sú, að sökum hættulegra atvinnuvega farast margir karlmenn á ári liverju af tjónum og slys- fórum. Að tala kvenna eptir hinu síðasta fólkstali vex svo mjög í samanburði við tölu karla, kemur einnig sjálfsagt nokkuð af pví, að allmargir, einkum karlmenn, hafa farið af landi burt á hinu síðasta 10 ára bili. Skoði menn nú hina ýmsu aldursflokka eptir fólkstalinu 1880, pá eru konur á öllum aldri fleiri en karlar, pegar 10—15 ára aldurinn er undantekinn, en einkum ber á muninum eptir 25 ára aldurinn og fer hann enn meir vaxandi, pó hlutfallið sje nokk- uð breytilegt í hinum einstöku aldursflokkum, eptir fertugsalduriuu. Fólkstölin 1870 og 1860- sýna einnig, að minna ber á mun pessum á yngri árunum og meira á liinum eldri. En við pessi prjú fólkstöl er pó eigi lítill munur í ýmsum aldursflokkum á hlutfallinu milli karla og kvenna. Fyrir hverja 1000 karlmenn var tala kvenna: 1880. 1870. 1860. Á 1. ári . 1045 970 1021 1 árs til 3 ára 1009 ! inn7 1 1001 3 ára — 5 — 1037 / iUUi j 1040 5 10 — 1021 991 1002 10 15 — 983 1001 1001 15 20 — 1007 1013 1037 20 25 — 1068 1059 1072 25 — - 30 — 1143 1129 1093 30 35 — 1124 1223 1087 35 40 — 1184 1156 1097 40 45 — 1242 1138 1073 45 50 — 1230 1225 1323 50 55 — 1255 1263 1324 55 60 .— 1306 1472 1307 60 65 — 1354 1467 1267 65 70 — 1547 1600 1376 70 75 — 1725 1495 1472 75 80 — 1793 1527 1583 80 ára og eldri 1650 1547 2324
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.