Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Blaðsíða 54
50 Nakvæmara verður hlutfallið ef einungis er borið saman við töluna á því fólki sem er á giptingaraldri, eða eldra en 20 ára. J>etta hefur verið á pessa leið: Af hverjum 1000 karl- mönnum yfir 20ára voru: Af hverjum lOOOkv.mönn- um yfir 20 ára voru: Ógiptir Giptir. Ekkilar. Skildir frá konu. | Ógiptar. Giptar. Ekkjur. .i- . i- ■— £ C 2 2 £ co árið 1801 .... 300 637 63 366 473 161 — 1840 .... 340 575 85 371 476 153 — 1860 .... 379 548 66 7 387 465 141 7 — 1870 .... 378 533 82 7 390 438 164 8 — 1880 .... 436 483 73 9 441 398 152 8 Síðan í byrjun aldarinuar hefur pannig tala ógiptra karla og kvenna að tiltölu farið vaxandi, pó karla meira en kvenna. (Vöxturinn frá 1801 til 1880 er þannig rúmir 45 af hundraði og 20 af liundraði). Aptur á móti hefur tala liinna giptu farið smá-minnkandi og á þetta sjer einkum stað hjá karlmönnum, en minna hjá kvennmönn- um. (Minnkunin frá 1801 til 1880 er nefnilega allt að 25 af hundraði og 15 afhundr- aði). Ekkilum s/nist að liafa fjölgað nokkuð að tiltölu, en ekkjum aptur á móti fækk- að nokkuð. Fólkstalan eptir atvinnuvegum er talin í töflunni D og er hvort kynferði par talið út af fyrir sig í hverjum einstökum flokki. í A-flokknum eru peir taldir, sem sjálfir standa fyrir atvinnuvegum, í B-flokknum peir, sem eru á framfæri A-flokksins og eru þeir annaðlivort a. eigi vinnulijú (konur, hörn, ættingjar o. s. frv.) eða b. vinmilijú. Yfirlitið á næstu blaðsíðu svnir nú í stuttu máli hve margir alls og hve margir af hverju púsundi landsmanna stunduðu liina ýmsu atvinnuvegi 1880 og til samanburð- ar við pað, hvernig þessu var varið 1870 og 1860. Af flokkum peim, er landsmönnum er skipt í í yfirliti pessu, er flokkur peirra, sem standa fyrir atvinnuvegum eða fyrir öðrum eiga að sjá, fámennastur. J>eir voru 1880, pegar sveitarómagar og fangar ekki eru meðtaldir, 157,6 af liverjum 1000 lands- mönnum, og pó voru þeir enn færri að tiltölu þegar talið var 1870 og 1860; þá voru peir, sem stóðu fyrir atvinnuvegum og ekki págu sveitarstyrk eða voru fangar 145,9 fyrra árið og 156,, síðara árið af hverjum 1000 landsmönnum. Að ótöldum sveitarómögum og fóngum voru árið 1880 af þeim 11426, sem fyrir öðrurn áttu að sjá, 9697 karlar og 1729 konur. |>að er pví miklu sjaldnar að konur standi fyrir atvinnuvegum en karlar, og á pað sjer hclzt stað í fiokkunum «óákveðinn atvinnuvegur», «þeir, sem lifa á eptir- launum», og nolckuð í flokknum «daglaunamenn>. í flokknum «peir, sem lifa á jarð- rækt» var ’/» af peim, sem fyrir öðrum átti að sjá, konur, í flokknum «iðnaðarmenn» nálægt V12, í flokknum «peir sem lifa á sjáfarafla» eklci fullur l/i6, og í fiokknum «verzlunarmenn» voru konur ekki fyrir atvinnuvegum svo að teljandi væri. Fjölmennastur er par á móti flokkur peirra, sem eru á framfœri annara, en pó eigi vinnuhjv (svo sem konur, hörn, ættingjar o. fl.). Af hverju 1000 landsbúa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.