Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 57

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1884, Síða 57
53 Alls gcngdu embættum eða öðrum opinberum sýslunum í almennings parfir árið 1880 244 manns, og voru af peim 222 karlar en 22 konur. J>eir sem lifðu á cptirlaunum eða eigum sínum og áttu fyrir öðrum að sjá voru árið 1880 samtals 330; af peim voru 140 karlar en 190 konur. En að meðtöldum peim sem voru á framfæri annara, töldust til pessa flokks 1880 0,9 af hverju hundraði lands- búa (1870 0,9 af hundraði og 1860 0,s af hundraði). Iðnaðarmenn voru 1880 2,i af hverju hundraði landsmanna, en við fyrri fólks- töl hjer um bil l af hundraði. J>essi flokkur hefur pví vaxið á 10 ára tímabilinu frá 1870 til 1880. Iðnnðarmenn sjálfir, að ótöldu fólki peirra og vinnulijúum, voru árið 1880 413 að tölu (1870 einungis 219); af peim voru 380 karlar og 33 konur. Snikk- araílokkurinn var fjölmennastur (1880 voru á landinu 130 snikkarar, en 1870 aðeins 56); parnæst voru járnsmiðir og gull- og silfursmiðir (1880 samtals 75, en 1870 aðeins 52). Verzhinarmönnum hefur einnig fjölgað að tiltölu á seinni árum. Arið 1880 voru 11 /2 af hveiju hundraði landsmanna verzlunarmenn, en við fyrri fólkstöl aðeiushjer- umbil 1 af hverju hundraði. Verzlunarmenn sjálfir voru árið 1880 164 (1870 par á móti aðeins 114); af peim voru 161 karlar, og 3 konur. Iðnaðarmejin og verzlunarmenn voru, eins og eðlilegt er, flestir í Eeykjavík og Gullbringu- og Kjósarsýslu, en parnæst í ísafjarðar- og Eyjafjarðarsýslum, par sem kaupstaðirnir ísafjörður og Akureyri eru. Tala daglaunamanna og peirra, er liafa óákveðinn atvinnuveg, liefur að tiltölu farið sífellt vaxandi síðan 1850. |>annig voru 1850 1855 1860 1870 1880 daglaunamenn af hverju hundraði landsmanna 0,7 0,8 — 0,9 — 1,« ~ - 1,9--------- 1880 voru þcir sem höföu óákvcðinn atvinnuveg 0,6 af hverju hundraði landsmanna. daglaunamannaflokki 592 vinnandi menn; af peim voru 389 Árið 1880 voru 1 karlar en 203 konur, og peir sem höfðu óákveðinn atvinnuveg og voru húsbændur eða sjálfum sjer ráðandi voru 1880 samtals 532 og at peim 195 karlar en 337 konur. Ölmusumenn voru árið 1860 2,? afhverju liundraði landsmanna; árið 1870 voru peir orðnir 5,6 af liundraði, en 1880 voru peir aptur færri, nefnilega 3,3 af hundraði Alls voru ölmusumenn árið 1880 2424, og af peim 1035 karlar en 1389 konur. í varðhaldi voru, pegar fólkstal fór fram 1880, alls 12 menn; af peim voru 8 karlar en 4 konur. 1880 áttu heiina á íslandi 71 manns, sem fœddir voru erlendis. Af peim voru 69 fæddir í Danmörku, 1 í Svípjóð og 1 í Prússlandi. pessir menn skiptust pannig á ömtin og sýslurnar; Suðuramtið. Skaptafellssýsla........................... Yestmannaeyjasýsla......................... Eangárvallasýsla............................ Arnessýsla ................................ Gullbr,- og Kjósars. (að meðtaldri Eeykjavík) Borgarfjarðarsýsla.......................... Karlar. 1 1 18 Konur. Samtals. 1 2 » » » » » 1 12 30 » » Samtals 20 13 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.